Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 8

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 8
6 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA I - TABLE I Dagleg fóðurnotkun á kálf í eldistilraun 1964 Daily arnount of feerh used per calf in feed trial 1964 Frá — til Period Dagar alls Number of days Þurrmjólkur- rnjöl á dag Dried whole and skimmed milk mixture g Þurrmjólkur- mjöl samtals Total arnount of þowder kg Drykkur á dag Volume when mixed with water í Mjólk á dag Whole milk daily i Mjólk samtals Whole milk total 1 22/5-30/5 10 300 3.000 1/6- 3/6 3 350 1.050 4/6- 6/6 3 50 0.150 1-1.5 3.5 10.5 7/6-13/6 7 100 0.700 9 3.5 24.5 14/6—20/6 7 500 3.500 5 1.5 10.5 21/6-27/6 7 925 6.475 7 28/6- 1/7 4 1050 4.200 8 2/7- 5/7 4 1100 4.400 9 6/7-11/7 6 1200 7.200 9 12/7-18/7 7 1325 9.275 10 19/7—25/7 7 1425 9.975 10 26/7- 2/8 8 1550 12.400 11 3/8- 8/8 6 1700 10.200 12 9/8-15/8 7 1850 12.950 12 16/8-22/8 7 2000 14.000 13 23/8—27/8 5 2200 11.000 13 Samtals á kálf Total per calf 98 110.475 45.5 af drykk, þ. e. þurrmjólkurmjölinu, út- hrærðu í vatni. Hver kálfur var fóðraður sér, en drykkinn handa kálfunum varð að blanda í einu lagi og síðan deila honum niður í drykkjarílát kálfanna. Kom þá í Ijós, að sumir kálfarnir torguðu ekki ætíð því, sent til var ætlazt. Einkum bar á þessu, þá er líða tók á tilraunina. Matarlyst kálf- anna var þó mjög duttlungafull og óút- reiknanleg frá degi til dags og máli til máls. Var því ógerlegt að taka tillit til þessa við undirbúning fóðrunarinnar. Þetta kom því fram sem leifar í drykkjardöllum kálfanna, og voru þær vegnar frá dag- skammtinum, en fóru annars í vaskinn. Þetta fóðurtap nam um 4.6% af þurrmjólk- urgjöfinni, og er á töflu II dregið frá fóðri hvers einstaks kálfs, og fæst þá hin raunverulega fóðureyðsla á hvern kálf af þurrmjólk og nýmjólk. Henni er síðan breytt í fóðureiningar, og er þá gert ráð fyrir, að hvert kg af þurrmjólkurblöndunni gefi 1.5 F.E., en af nýmjólkinni þurfi 3 kg í F.E. Kálfarnir voru fóðraðir tvisvar á dag, kl. 9.30—10.30 að morgni og 6—7 að kvöldi. Mjólkurmjölsskammturinn var veginn í hvert mál og hrærður út í hæfilegu vatns- magni í stóru keri, en blandan því næst mæld í fötur handa kálfunum. Hitastig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.