Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 34
32 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA II Gróðurhula plöntutegunda á ræktuðu og óræktuðu landi á Mosfellsheiði. Average ground cover of species on cultivated and uncultivated land at different elevation. 771 m 670 m 372 m 220 m 100 m Tegund A B A B A B A B A B Species 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 Grös Grasses 1 15 20 2 6 80 6 12 14 23 80 100 33 81 100 Hálfgrös Sedges 1 2 3 1 18 0 54 70 73 10 0 0 9 2 0 Runnar Shrubs 0 0 0 0 4 0 3 6 2 15 15 0 30 9 0 Tvíkímbl. Herbs 3 2 3 3 5 0 3 3 1 4 4 0 14 0 0 Lágplöntur Moss 25 10 5 25 22 10 34 9 10 37 1 0 13 8 0 Ógróið Uncovered 70 70 70 69 45 10 0 0 0 11 0 0 1 0 0 A: óræktað native vegetalion Bi: ræktað, óvarið cultivated unprotecled B^: ræktað, varið cultivated protected gras og vallarsveifgras hurfu nær alveg úr reitunum, og er hér því aðeins getið mæl- inga á túnvingli og vallarfoxgrasi. Eftir fjögurra ára ræktun voru reitir þeir, sem sáð var í túnvingli og vallarfoxgrasi og lágu lægst yfir sjó, alþaktir sáðgresi. Á athugunarstöðum, sem ofar lágu, hafði tún- vingullinn reynzt þolnastur, og huldi hann um 80% af yfirborði í 670 m hæð og 20% í 771 m hæð yfir sjó í vörðum reitum, en hlutl'allslega nokkru minna, Jrar sem óvar- ið var. Hefur því hlutdeild heilgrasa auk- izt verulega eftir sáningu og fjögurra ára áburðarnotkun, jafnvel í reitum, sem lágu yfir 670 m hæð yfir sjó. Áhrif vaxtarskilyrða á mismunandi hæð yfir sjó kemur fram í lengdarvexti á sáð- grösum, sem mældur var tvisvar á ári í fyrstu viku júlí og fyrstu viku októbermán- aðar. I töflu III og mynd 2 sést, hvernig blað- lengd allra tegunda fer minnkandi eftir því, sem hærra dregur yfir sjó, en af ax- lengdinni gætir þessa munar minna. Mæl- ingarnar sýna, að fullum blaðvexti er ekki náð, þegar mælt var fyrstu viku í júlí. Sprettan framan af sumri er þeim mun hægari eftir því, sem ofar dregur, og kem- ur þetta fram í því, að mæling á blað- lengd, sem gerð var í júlí, var hlutfallslega

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.