Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 34
32 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA II Gróðurhula plöntutegunda á ræktuðu og óræktuðu landi á Mosfellsheiði. Average ground cover of species on cultivated and uncultivated land at different elevation. 771 m 670 m 372 m 220 m 100 m Tegund A B A B A B A B A B Species 1 2 1 2 1 2 1 2 1 2 Grös Grasses 1 15 20 2 6 80 6 12 14 23 80 100 33 81 100 Hálfgrös Sedges 1 2 3 1 18 0 54 70 73 10 0 0 9 2 0 Runnar Shrubs 0 0 0 0 4 0 3 6 2 15 15 0 30 9 0 Tvíkímbl. Herbs 3 2 3 3 5 0 3 3 1 4 4 0 14 0 0 Lágplöntur Moss 25 10 5 25 22 10 34 9 10 37 1 0 13 8 0 Ógróið Uncovered 70 70 70 69 45 10 0 0 0 11 0 0 1 0 0 A: óræktað native vegetalion Bi: ræktað, óvarið cultivated unprotecled B^: ræktað, varið cultivated protected gras og vallarsveifgras hurfu nær alveg úr reitunum, og er hér því aðeins getið mæl- inga á túnvingli og vallarfoxgrasi. Eftir fjögurra ára ræktun voru reitir þeir, sem sáð var í túnvingli og vallarfoxgrasi og lágu lægst yfir sjó, alþaktir sáðgresi. Á athugunarstöðum, sem ofar lágu, hafði tún- vingullinn reynzt þolnastur, og huldi hann um 80% af yfirborði í 670 m hæð og 20% í 771 m hæð yfir sjó í vörðum reitum, en hlutl'allslega nokkru minna, Jrar sem óvar- ið var. Hefur því hlutdeild heilgrasa auk- izt verulega eftir sáningu og fjögurra ára áburðarnotkun, jafnvel í reitum, sem lágu yfir 670 m hæð yfir sjó. Áhrif vaxtarskilyrða á mismunandi hæð yfir sjó kemur fram í lengdarvexti á sáð- grösum, sem mældur var tvisvar á ári í fyrstu viku júlí og fyrstu viku októbermán- aðar. I töflu III og mynd 2 sést, hvernig blað- lengd allra tegunda fer minnkandi eftir því, sem hærra dregur yfir sjó, en af ax- lengdinni gætir þessa munar minna. Mæl- ingarnar sýna, að fullum blaðvexti er ekki náð, þegar mælt var fyrstu viku í júlí. Sprettan framan af sumri er þeim mun hægari eftir því, sem ofar dregur, og kem- ur þetta fram í því, að mæling á blað- lengd, sem gerð var í júlí, var hlutfallslega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.