Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 41

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 41
ATHUGUN Á TUNGNAÁRÖRÆFUM 39 Mynd 1. Uppgræðslusvæðið á Tungnaáröræfum. The experimental site in the Easl Central part of Iceland. hvert um alls fjögurra ára skeið. Ekki voru reitir þessir afgirtir, þar sem þeir liggja mjög afskekkt og afrétturinn ekki nýttur fyrir upprekstrarfé. Síðan var eftir föngum fylgzt með vexti og þrifum gróðursins. Mæfingar voru gerð- ar á árlegum þéttleika sáðgrasanna, hæð biaða og stöngufs og athugun gerð á þroska plantna á mismunandi tímum. Einnig var metin meðaluppskera á sumarvexti ein- stakra grastegunda með því að mæla á þremur stöðum uppskeru af 1 m2 fleti. Sýnishorn af uppskeru var síðan tekið til efnagreiningar og ákvörðuð í því eggja- hvíta og trénismagn. NIÐURSTÖÐUR Sáning tókst vef á öllum athugunarstöð- um, og mátti heita, að spirun og spretta væri jöfn yfir sáðreitina þegar á fyrsta sumri. Haustið 1960 mæfdist túnvingullinn þéttari í reitum en liinar tegundirnar. Þó reyndist hulan nokkuð misjöfn á ýmsum stöðum, og var túnvingulsreiturinn við Snoðnufit lakastur, enda hafði vikur að nokkru leyti skafið í reitinn. Vallarfoxgras- ið var einnig vel sprottið, en háliðagrasið sízt, nema við Snoðnufit. Á næstu árum eftir sáningu hélt gróður reitanna áfram að þéttast við endurtekna áburðargjöf, og gætti svipaðs mismunar milli einstakra gras- tegunda og reita. Á þeim hluta reitanna, sem voru ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.