Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 42
40 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 2. Þéttleiki sáð- gresis þremur árum eftir sáningu. Average percentage cover following seeding and ap- plication of fertilizer. slegnir, myndaðist talsverð sina, sem hindr- aði sprettu og kætði jafnvel vorgróður og feygði svörðinn, svo að skellur komu í reit- ina af þeim sökum. Einnig bar á því, að gæsir vendu komu sína í reitina, bitu gróð- urinn og teddu í svörðinn, og hefur það haft nokkur áhrif á uppskerumælingar. A töflu I sést nánar, hver þéttleiki svarð- arins var á einstökum tímum eftir sáningu og árlega áburðardreifingu. Túnvingullinn gaf þéttari svörð en hinar tegundirnar tvær, og þéttust túnvingulsreitirnir stöðugt við ræktunina, þar til sumir reitirnir voru nær alþaktir, svo sem á athugunarstaðnum við Jökulheima. Vallarfoxgrasið og háliðagras- ið mynduðu gisnari svörð en túnvingull- inn, og var liáliðagrasið einkum áberandi gisið (mynd 2). Af mælingum þeirn, sem gerðar voru á blaðlengd og axhæð á mismunandi tímum, má marka, hvernig hæðarvexti var háttað (sjá töflu fl). Sáningarárið var hæðarvöxt- ur lítill um haustið á öllum tegundunum, en var þó heldur meiri á túnvingli en öðr- um tegundum og meiri á gróðri í Jökul- heimum en við Stóra-Fossvatn. Spretta virtist annars hefjast fyrstu viku í júní og halda áfrarn fram í miðjan sept- ember, en sölnunar tók að gæta eftir þann tínta. Voru hæðarmælingar á gróðri sam- bærilegar við það, sem fæst í uppgræðslu- reitum á láglendi, nema hve vallarfoxgras reyndist lágvaxnara. TAFLA 1 Meðaltal mælinga á þéttleika gróðurs á Tungnaáröræfum eftir endurtekna áburðarnotkun. Average percentage cover following seeding and application of fertilizer at elevation 580—660 m. above sea-level. Hula % Cover % Tegund Species Fyrir sáningu Before seeding Eftir sáningu Following seeding 1960 1961 1962 Túnvingull Festuca rubra 0 60 77.5 90 Vallarfoxgras Phleum pratense 0 47.5 62.5 65 Háliðagras Al. pratensis 0 30 50 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.