Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 55
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 53 1.8 _ 1.7 — 1.6- 1.5 — 1.4 _ 1.3 _ 1.2:_ 0.8i 0.7— 0.6 _ 0.5 _ 0.4— 0.3- I | Gulvíðir - Salix phylicifolia ■i Túnvingull - Festuca rubra 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 1/11 1/12 1/1 '66 1/2 1/5 15/5 1/6 Kalium Kalíum er það steinefni, sem mest er af í plöntunum. Það er mjög hátt í þeim teg- undum, sem safnað var, nema í sortulyngi og í birki er það aðeins meðalhátt. Breytingar á kalíum í plöntunum eru ekki eins reglulegar og eggjahvítu og fos- fórs. Það er að vísu lægst um vetrartím- ann, en mjög er það breytilegt eftir teg- undum, hve ört það nær hámarki og hve ört það lækkar. Lágmarki nær það yfirleitt ekki fyrr en í byrjun nóvember. í gulvíði og vallelftingu lækkar kalíum- magnið jafnt og þétt frá júní. I sortulyngi er það svipað allt árið, en í öðrum tegund- um helzt það hátt fram á haust. Kalsíum Kalsíuminnihald allra tegundanna nema túnvinguls er hátt, en hæst er það í blá- gresi, vallelftingu, birki og hrútaberja- lyngi. Kemst það hæst í 1.6%. Breytingar á innihaldinu með árstíma eru yfirleitt á þann veg í öllum tegundum

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.