Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 55
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 53 1.8 _ 1.7 — 1.6- 1.5 — 1.4 _ 1.3 _ 1.2:_ 0.8i 0.7— 0.6 _ 0.5 _ 0.4— 0.3- I | Gulvíðir - Salix phylicifolia ■i Túnvingull - Festuca rubra 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 1/11 1/12 1/1 '66 1/2 1/5 15/5 1/6 Kalium Kalíum er það steinefni, sem mest er af í plöntunum. Það er mjög hátt í þeim teg- undum, sem safnað var, nema í sortulyngi og í birki er það aðeins meðalhátt. Breytingar á kalíum í plöntunum eru ekki eins reglulegar og eggjahvítu og fos- fórs. Það er að vísu lægst um vetrartím- ann, en mjög er það breytilegt eftir teg- undum, hve ört það nær hámarki og hve ört það lækkar. Lágmarki nær það yfirleitt ekki fyrr en í byrjun nóvember. í gulvíði og vallelftingu lækkar kalíum- magnið jafnt og þétt frá júní. I sortulyngi er það svipað allt árið, en í öðrum tegund- um helzt það hátt fram á haust. Kalsíum Kalsíuminnihald allra tegundanna nema túnvinguls er hátt, en hæst er það í blá- gresi, vallelftingu, birki og hrútaberja- lyngi. Kemst það hæst í 1.6%. Breytingar á innihaldinu með árstíma eru yfirleitt á þann veg í öllum tegundum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.