Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 78

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 78
76 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hkHo 90 la__ 30 20 10 cm 8 0 60 40 20 Mynd 7. Uppskera þurrefnis. Yield of dry hay as affected by snowdrift. ÁLYKTUNARORÐ Bráðnun skafls virðist ekki háð neinum einum veðurathugunarþætti, margir þættir virðast áhrifavaldar. Er skafl bráðnar, vex hiti jarðvegs umhverfis skaflinn rnjög ört. Er svo að sjá sem jarðvegshitinn undir snjónum sé nijög nærri frostmarki, enda þótt enginn jarðklaki sé, en strax og ieys- ingavatnið kemst í jarðveginn, virðast grös- in hefja vöxt. Þessi fyrsti vöxtur er senni- lega óháður ljósinu, enda er nálin, sem teygir sig gegnurn ísinn í skafljöðrunum, föl og grænukornalaus. Þegar snjórinn hverfur, hitnar klakalausi jarðvegurinn, og strax eftir einn til tvo sólarhringa er liit- inn orðinn svipaður og á öðrum snjólaus- um svæðum í nágrenninu. Jarðvegshitinn tekur samt ekki jafnsnöggum breytingum

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.