Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 78

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 78
76 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hkHo 90 la__ 30 20 10 cm 8 0 60 40 20 Mynd 7. Uppskera þurrefnis. Yield of dry hay as affected by snowdrift. ÁLYKTUNARORÐ Bráðnun skafls virðist ekki háð neinum einum veðurathugunarþætti, margir þættir virðast áhrifavaldar. Er skafl bráðnar, vex hiti jarðvegs umhverfis skaflinn rnjög ört. Er svo að sjá sem jarðvegshitinn undir snjónum sé nijög nærri frostmarki, enda þótt enginn jarðklaki sé, en strax og ieys- ingavatnið kemst í jarðveginn, virðast grös- in hefja vöxt. Þessi fyrsti vöxtur er senni- lega óháður ljósinu, enda er nálin, sem teygir sig gegnurn ísinn í skafljöðrunum, föl og grænukornalaus. Þegar snjórinn hverfur, hitnar klakalausi jarðvegurinn, og strax eftir einn til tvo sólarhringa er liit- inn orðinn svipaður og á öðrum snjólaus- um svæðum í nágrenninu. Jarðvegshitinn tekur samt ekki jafnsnöggum breytingum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.