Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 84

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 84
82 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ar búfræðigreinar, sem borizt hafði frá ís- landi, en var stafsettnr upp á norskn. — Annað dæmi: Islenzkur sendiráðsmaður í Stokkhólmi, að vísu frændi minn, var í samkvæmi þar í borg og hitti indverskan starfsbróður, tók hann tali og fór að segja honunr frá Mr. Sturluson. Indverjinn hlust- aði á forvitinn, kannaðist ekki við mann- inn fyrst. I>á varð landi vor því ákafari að lýsa honum og verkum hans, þangað til Indverjinn Ijómaði upp og sagði: „Oh, you must nrean Snorri.“ Þetta eru dænri um nrislreppnaða til- hliðrunarsemi þeirra manna, sem eru heim- alningar í hugsun. Erlendur menntamað- ur, sem vill nota sér íslenzkar greinar, er ekki nrikill bógur, ef hann hefur því að- eins gagn af ritgerðinni, að hann lesi ís- lenzk mannanöfn í heimildarritlista aftur á bak, þó að þau séu rituð áfram í texta. Mér er ljóst, að flestir, ef til vill allir, líklegir lröfundar að greinum í íslenzkum landbúnaðarrannsóknum teldu sér nú henta að nota ensku í yfirliti og töflutitl- um eða þýðingu á lreitum ritgerða úr t. d. pólsku. Væri samt ekki frjálslegra að láta hvern höfund um að velja það mál, sem hann vill kynna mál sitt á fyrir umheim- inum? Hann veit bezt, til hverra hann vill snúa sér. Ég fylgi eftir getu skólareglum um ís- lenzka stafsetningu. Engu að síður þykir mér ekki rétt að taka fram fyrir hendurn- ar á þeim, sem vilja víkja frá þeim, enda um málsmetandi höfunda að ræða stund- um. Frjálslegra væri að binda þetta ekki, ef einhverjir taka fram, að þeir óska ann- ars. Eins og ég tók fram í upphafi, tel ég mikla stoð í því að hafa í höndunum leið- beiningar um frágang handrita. Þar sem ég hef áhuga á ritinu, gat ég samt ekki setið á mér að gera nokkrar athugasemdir um ritið og einkum nokkur atriði úr leiðbein- ingunum, sem voru fullmikið fyrirnræli að óþörfu. Beztu kveðjur. Björn Stefánsson. PS. Er ekki hæpið að fyrirskipa að skrifa handrit á quarto blöð, þegar A-staðlarnir ráða húsum? Mér sýnist auglýsingin og leið- beiningarnar vera á A4. Sami. SVAR Birni Stefánssyni er hér með þakkað bréf- ið og athugasenrdir unr leiðbeiningarnar. Abendingin um upphafsstafinn er vissulega rétt, svo og, að A4 blöð henta betur en quarto. Mönnum er auðvitað í sjálfsvald sett, hvort þeir láta þakkarorð fylgja rit- gerðum, en hafi þeir einhverjum að þakka, skal það gert á þeim stað, sem leiðbeining- arnar segja fyrir um. íslenzkar venjur unr ritun mannanafna valda að vonunr erfið- leikum við stöðlun tilvitnana. Því er reynd- ur sá nrillivegur, sem skýrður er í leiðbein- ingunum. Annars er það eindregin ósk ritnefndar, að höfundar fylgi eftir beztu getu þeim leiðbeiningum um franrsetningu og frágang á handritum greina, sem prentaðar eru hér aftast í ritinu. Það léttir störf ritnefndar, auðveldar setningu og gerir efni ritgerða aðgengilegra fyrir lesendur. Ritstjóri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.