Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 2
íslenzkar landbúnaðarrannsóknir
er tímarit um íslenzk búvísindi og aðrar frumrannsóknir á sviði íslenzks
landbúnaðar. Útgefandi er Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Reykjavík.
RITSTJÓRI:
Grétar Guðbergsson
AÐSTOÐARRITSTJÓRI:
Gunnar Ólafsson
Þeir, sem óska að gerast áskrifendur, sendi um það beiðni til ritstjóra.
RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS,
Keldnaholti, Reykjavík, ísland.
Verð hvers árgangs er kr. 300,00.
Journal of Agricultural Research in Iceland
publishes periodically articles of original research in Icelandic agriculture.
It is published by The Agricultural Research Institute, Reykjavík, Iceland.
EDITOR:
Grétar Guðbergsson
CO-EDITOR
Gunnar Ólafsson
Subscriptions should be sent to The Editor,
JOURNAL OF AGRICULTURAL RESEARCH IN ICELAND,
Keldnaholti, Reykjavík, Iceland.
Price: Icelandic Crowns 300,00 per volume. Postfree.
LEIÐRÉTTING
I greininni: „Arfgengi á fjöri í íslenzkum hrossum" (Isl. landb. 1977, 9,1: 69—-72, er villa í 2. töflu.
Þar er meðalfrávik aðhvarfsstuðuls sagt 0,057 og meðalfrávik arfgengis 0,114, en þessar tölur í sömu
röð eiga að vera 0,098 og 0,196. Alyktanir í greininni breytast ekki.
CORRECTION
ln the paper: lnheritance of temperament score etc. (Jour. of Agr. res. in lceland 9,1: 69—-72) the
standard error of b and h2 in table 2 should be 0.098 and 0.196 respectively. Conclusions are not
affected.