Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 8. tafla: Samanburður á dráttarátaki á spildunum meó sömu plógstærð (1x16") við mismikinn ökuhraöa Table S: Comparison of traction power on the respective fields using the same size of plough (1x16") at varying speeds. Ökuhraöi, km/klst. Spilda nr. Field nr. Speed km/hour 1 2 3 4 5* 6 2,5-2,9 38,4 50,0 3,0-3,4 41,1 46,5 3,5-3,9 45,5 40,5 52,0 53,3 i o 45,5 40,0 4,5-4,9 48,7 55,5 44,0 56,5 5,0-5,4 50,5 43,3 5,5-5,9 56,8 6,0-6,4 45,0 6,5-6,9 7,0-7,4 52,5 7,5-8,0 67,5 mýri með 10 ára gamalli framræslu er um 10 kp/dnr. Dráttarátak óháð hraða, FQ> er oftast á bil- inu 35—38 kp/dm2 nema í nýræstri mýri; þar er það nokkru meira. Hraðastuðull, e, sem er, eins og áður sagði, háður jarðvegs- gerð og lögun moldverpis, er að jafnaði á bilinu 3—5 nema á 1. spildu (túni á mel), þar sem hann er nokkru hærri, sennilega vegna meiri rúmþyngdar jarðvegsins. Eins og fram kom í mælingunum, var á hverri spildu reynt að ákvarða hámarks- dráttarafl traktors, en það er, sem kunnugt er, háð þyngd hans (+ þyngdaryfirfærslu) og hjólgripsstuðli. I þessu skyni var fenginn stuðullinn, Fjy (kg/dm2) á þann hátt, að fundið var hlutfallið milli þverskurðarflatar plógstrengs og þyngdar traktors, miðað við, að dráttarafl traktors væri fullnýtt. Þetta hlutfall er breytilegt eftir spildum, frá um 100 kg/dm2 á sandjarðvegi, í öðrum dæmum 120—130 kg/dm2 nema í nýræstri mýri um 170 kg/dm2. Eftir þessum forsendum eru tölurnar í 9. töflu reiknaðar, en þær eiga að gefa vísbendingu um lágmarksþyngd traktors við plægingu með lyftutengdum plógum í mismunandi jarðvegi með ólíkum plógstærðum og við breytilega vinnsludýpt. Ef áðurnefndar forsendur eru í samræmi við raunveruleikann, má ætla út frá 9. töflu, að meðalstórir traktorar (1500—2000 kg) hafi nægilegt dráttarafl fyrir einskera plóga nema í nýræstri mýri. Hins vegar verður að nota stóra traktora (þyngri en 2000 kg) fyrir tvískera plóga nema á sandjarðvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.