Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 37

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 37
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 35 6. mynd: Samanburður á dráttarátaki á spildunum með sömu plógstærð, 1'X,1'6". Merking línanna vísar til númers á spildunum. Fig. 6: Comparaison of traction power on the various fields using the same size of plough (1X16"). The denotations of the lines refer to the field numbers. Eins og fram kemur í 7. töflu, er dráttar- átak í móajarðvegi 40—56 kg/dm2. Ekki er unnt út frá 5. mynd að áætla átak óháð hraða, F Q> en hraðastuðull, e, virðist vera hár. Stuðullinn, F jy er um 120 kg/dm2. Einnig hér kemur fram, að flatarátak verður nokkru minna við notkun tvískera en ein- skera. Einnig virðist hraðastuðull tvískera- plógsins vera lægri. Sveiflur í átaki eru mjög miklar, eins og sést af 7. töflu, vegna þess, hve jarðvegur var grýttur á köflum. ÁLYKTANIR. Af framangreindum niðurstöðum er ljóst, að þær jarðvegstegundir, sem hér um ræðir, eru allar innan þeirra marka, sem á Norður- löndunum eru nefnd „svær jord” (Pedersen, T., 1967), dráttarátak á bilinu 40—60 kp/ dm2. Þar sem unnt var að bera saman jarð- vegstegundirnar við erlendar mælingar, eru niðurstöður mjög svipaðar. Ætla má, að þær jarðvegstegundir, sem valdar voru í þessar athuganir, spanni nokk- urn veginn þá fjölbreytni í jarðvegsgerð, sem tekin er til ræktunar hér á landi. Af þessum tegundum krefst nýframræst mýri mests dráttarátaks við plægingu, eins og sjá má í 8. töflu og á 6. mynd, en þar er borið saman dráttarátak með sama plógi á öllum spildunum. Minnst virðist dráttarátakið vera á 3. spildu (framræstri mýri) og 5. spildu (sandjarðvegi). Munur á nýræstri mýri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.