Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 33
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 31
Vatnsmagn (Water content) % Glæðitap % Rotnunar- stig
0-5 cm dýpt (depth) 15-20 cm dýpt (depth) (Ignition loss) % (Degree of decom- position)
73,6 (71,5-76,2) 72,0 (69,0-73,7) 58,8 H 4
4. tafla: Niðurstöður mælinga á 3. spildu (framræst mýri).
Table 4 : Results of measurements on field 3 (drained peat soil).
Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Aflestur átaksmæli á kp
Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power kp/dm Reading on dynamometerkp mest (max.) minnst (min.)
1x16" 2,8 23 400 38,4 950 200
- 4,0 23 450 40,0 990 220
- 5,2 25 520 43,3 1060 125
1x20" 3,0 24 540 40,0 940 90
- 3,8 27 600 41,5 940 90
4,2 23 540 44,0 1050 270
Ekki reyndist unnt að mæla með tvískera-
plógum, því að það var traktornum ofviða,
einkum vegna þess að plægja varð dýpra, til
að strengirnir veltust vel við. Ekki tókst
heldur að ná sambærilegum ökuhraða og á
túnunum, vegna þess að yfirborð var óslétt
og laust í sér.
Átak óháð hraða virðist vera um 37 kp/
/dm2 og hraðastuðull, e, í meðallagi hár (um
3,5). Stuðullinn, F^ var á þessari spildu um
130 kg/dm2.
Til samanburðar má geta þess hér, að
danskar mælingar (Pedersen, S., 1971) í
mýrarjarðvegi, þar sem glæðitap var 47,1 og
vatnsmagn 64,0%, sýna, að meðaldráttar-
átakið var 43,0 kp/dm2. Þetta er meðaltal
fimm gerða af plógum, þar sem ökuhraði
var 1,0 m/s og vinnsludýpt 25 cm. Þessar
niðurstöður eru því mjög í samræmi við það,
sem hér hefur mælzt.
4. spilda, nýrœst mýri.
Spildan er í mýrarjarðvegi, sem hafði verið
ræstur fram tveimur árum áður. Fjarlægð
milli skurða var um 46 m. Landið var lítið
farið að þorna og því erfitt í plægingu.
Þúfnahæð var 20—35 cm, og ekki reyndist
unnt að plægja með stærri plógi en 1x16”.
Ríkjandi gróður var eins og á 3. spildu,
en um 20% gróðursins var lyng.