Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 33
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 31 Vatnsmagn (Water content) % Glæðitap % Rotnunar- stig 0-5 cm dýpt (depth) 15-20 cm dýpt (depth) (Ignition loss) % (Degree of decom- position) 73,6 (71,5-76,2) 72,0 (69,0-73,7) 58,8 H 4 4. tafla: Niðurstöður mælinga á 3. spildu (framræst mýri). Table 4 : Results of measurements on field 3 (drained peat soil). Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Aflestur átaksmæli á kp Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power kp/dm Reading on dynamometerkp mest (max.) minnst (min.) 1x16" 2,8 23 400 38,4 950 200 - 4,0 23 450 40,0 990 220 - 5,2 25 520 43,3 1060 125 1x20" 3,0 24 540 40,0 940 90 - 3,8 27 600 41,5 940 90 4,2 23 540 44,0 1050 270 Ekki reyndist unnt að mæla með tvískera- plógum, því að það var traktornum ofviða, einkum vegna þess að plægja varð dýpra, til að strengirnir veltust vel við. Ekki tókst heldur að ná sambærilegum ökuhraða og á túnunum, vegna þess að yfirborð var óslétt og laust í sér. Átak óháð hraða virðist vera um 37 kp/ /dm2 og hraðastuðull, e, í meðallagi hár (um 3,5). Stuðullinn, F^ var á þessari spildu um 130 kg/dm2. Til samanburðar má geta þess hér, að danskar mælingar (Pedersen, S., 1971) í mýrarjarðvegi, þar sem glæðitap var 47,1 og vatnsmagn 64,0%, sýna, að meðaldráttar- átakið var 43,0 kp/dm2. Þetta er meðaltal fimm gerða af plógum, þar sem ökuhraði var 1,0 m/s og vinnsludýpt 25 cm. Þessar niðurstöður eru því mjög í samræmi við það, sem hér hefur mælzt. 4. spilda, nýrœst mýri. Spildan er í mýrarjarðvegi, sem hafði verið ræstur fram tveimur árum áður. Fjarlægð milli skurða var um 46 m. Landið var lítið farið að þorna og því erfitt í plægingu. Þúfnahæð var 20—35 cm, og ekki reyndist unnt að plægja með stærri plógi en 1x16”. Ríkjandi gróður var eins og á 3. spildu, en um 20% gróðursins var lyng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.