Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 27
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 25
drAttarAtak,kp
3. mynd: Samband milli dráttarátaks og fráviks á átaksmæli.
Fig. 3: Relationship between the traction force and the deviation on the dynamometer.
á skera og moldverpi eru teiknaðar línur,
bæði lóðréttar og láréttar (4. mynd). Lóð-
réttu línurnar, séðar framan frá, eru táknað-
ar með bókstöfum, a—m, og hinar láréttu
með tölustöfum, 1 —10. Þannig verður skera-
oddurinn merktur með línu a. Bil á milli
línanna í hverju plani er 40 mm.
Hallinn á plógiínunum er táknaður á
eftirfarandi hátt:
a. Sá halli, sem plóglínurnar, séðar að ofan,
mynda við landhliðina, er aðgreindur með
0.
b. Sá halli, sem plóglínurnar, séðar frá hlið,
mynda við lárétt plan, er aðgreindur með
8.
Hornið 0ja er þannig það horn, sem
eggin á skeranum myndar við landhliðina,
og 8 a i er þannig hallinn á skeranum miðað
við lárétt plan.
Plógarnir, sem notaðir voru í mælingarn-
ar, voru állir framleiddir í Kyllingstad-verk-
smiðjunum í Noregi. Voru þeir allir með
sömu gerð af moldverpi, Iangt og skrúfu-
laga.
Til að ákvarða horn plógana, sem koma
fram í eftirfarandi töflu, var notaður þar til
4. mynd: Til að ákvarða lögun plógsins eru dregn-
ar lóðréttar og láréttar línur á skera og moldverpi.
Fig. 4: For determining the shape of the plough
both vertical and horizontal lines are drawn on
the share and the mouldboard.