Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 27
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 25 drAttarAtak,kp 3. mynd: Samband milli dráttarátaks og fráviks á átaksmæli. Fig. 3: Relationship between the traction force and the deviation on the dynamometer. á skera og moldverpi eru teiknaðar línur, bæði lóðréttar og láréttar (4. mynd). Lóð- réttu línurnar, séðar framan frá, eru táknað- ar með bókstöfum, a—m, og hinar láréttu með tölustöfum, 1 —10. Þannig verður skera- oddurinn merktur með línu a. Bil á milli línanna í hverju plani er 40 mm. Hallinn á plógiínunum er táknaður á eftirfarandi hátt: a. Sá halli, sem plóglínurnar, séðar að ofan, mynda við landhliðina, er aðgreindur með 0. b. Sá halli, sem plóglínurnar, séðar frá hlið, mynda við lárétt plan, er aðgreindur með 8. Hornið 0ja er þannig það horn, sem eggin á skeranum myndar við landhliðina, og 8 a i er þannig hallinn á skeranum miðað við lárétt plan. Plógarnir, sem notaðir voru í mælingarn- ar, voru állir framleiddir í Kyllingstad-verk- smiðjunum í Noregi. Voru þeir allir með sömu gerð af moldverpi, Iangt og skrúfu- laga. Til að ákvarða horn plógana, sem koma fram í eftirfarandi töflu, var notaður þar til 4. mynd: Til að ákvarða lögun plógsins eru dregn- ar lóðréttar og láréttar línur á skera og moldverpi. Fig. 4: For determining the shape of the plough both vertical and horizontal lines are drawn on the share and the mouldboard.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.