Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 25

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 25
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 23 Fig. 1: Profile showing the arrangement of the tractors and the dynamometer when measurements were carried out. þörf plóga í ólíkum jarSvegsgerðum í því skyni að fá hugmynd um, hvaða plógstærSir hentuðu við íslenzkar aðstæður. ÁÆTLUN UM SKIPULAG MÆLINGANNA. Hér á eftir verður greint frá þeim áætlun- um um mælingar, sem unnið var eftir við rannsókn á dráttarátaki plóganna. Dráttar- átak plóganna verði mælt með sérstökum átaksmæli (fjederdynamometer), þar sem traktorinn, sem plógurinn er tengdur við sé dreginn á mismunandi ökuhraða, í ólíkum jarðvegi og með misstórum plógum. I. Okuhraði og dýpt. DráttarátakiÖ verði mælt: 1. eins nálægt ökuhraðanum 1,0, 1,5 og 2,0 m/s og unnt er, 2. við þá plægingardýpt, sem plógstrengur- inn veltur vel við, þ.e. hlutfallið breidd/ dýpt sé 1,4—1,0. Strengbreidd ákvarðist af plógstærð. II. Ja ‘ðvegsgerðir. a. Mælingarnar verði gerðar á þeim jarð- vegstegundum, sem algengastar eru, en einkum þó á mýrarjarðvegi og gömlum túnum. b. Þar sem mælingarnar verða gerðar, skal 1. lýsa gróðrinum í stórum dráttum, 2. ákvarða vatnsmagn jarðvegsins, 3. ákvarða humusmagn jarðvegsins og glæðitap og rotnunarstig hans. III. Plóggerði'. Þeir plógar, sem notaðir verða við mæling- arnar, eiga að vera lyftutengdir og hafa skrúfulaga moldverpi. Stærð þeirra miðist við þær gerðir, sem mest eru notaðar hér á landi, og minnst einn plógur verði mældur við all- ar jarðvegsgerðir. Hjólskerar og forplógar séu notaðir á moldarjarðvegi, en þó aðeins hjól- skeri á mýrar. FRAMKVÆMD MÆLINGANNA. Ataksmcelmgar. Mælingarnar fóru fram á Hvanneyri og ná- grenni á tímabilinu 9- júní til 1. júlí 1970. Við mælingarnar voru notaðir tveir traktorar. Var annar þeirra af gerðinni Fordson Super Major og vó með aukaþyngingu 2850 kg. Hinn var af gerðinni Massey Ferguson 135, en við hann voru plógarnir tengdir. Við mælingarnar var hann dreginn af stærri traktornum, en á milli þeirra var dráttar- taug. Á henni var átaksmælinum komið fyrir, 1. mynd. Okuhraðinn var grófstilltur með snúningshraðamæli traktors, en til nánari ákvörðunar var tíminn, sem tók að aka ákveðna vegalengd (oft 100 m), mældur með skeiðklukku. Ætlunin var, eins og áður sagði, að miða við ökuhraðann 1,0, 1,5 og 2,0 m/s, en erfitt reyndist að halda honum stöðugum vegna hjólskriks. Skrikið var breytilegt eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.