Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 98

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 98
96 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR vikagreiningu á þessum tölum, fundu þeir, að víxláhrif á milli föður og bús og föður og árstíma voru hverfandi, og er það bending um, að víxláhrif milli erfða- og umhverfis- áhrifa hafi engin umtalsverð áhrif. Van Vleck (1963) gerði mjög umfangs- mikla rannsókn á víxláhrifum erfða- og um- hverfisáhrifa í dreifðum afkvæmarannsókn- um eftir upplýsingum um kýr á Friesiankyni í New-York-ríki. Notaði hann erfðafylgnina til að meta víxláhrifin. Var hún alveg um 1.0 milli dóma við mishá búsmeðaltöl. Aftur á móti reyndist arfgengi við lægsta búsmeðal- tal allmiklu lægra. Hann ályktar þess vegna, að enda þótt afkvæmadómur á búum, þar sem afurðir eru mjög lágar, sé ekki eins öruggur við sama dætrafjölda, beri samt skil- yrðislaust að nota kýr frá öllum búum við afkvæmadóminn. Væri kúnum frá afurða- minnstu búunum sleppt, jafngilti það því, að færri naut væru afkvæmadæmd árlega, en það hefur miklu neikvæðari afleiðingar en aðeins lækkað öryggi. Til að meta öryggi dreifðra afkvæmarann- sókna notuðu Bereskin og Lush (1965) afurðatölur úr skýrslum í Iowa-ríki. Ef dreif- ing dætranna á bú var jöfn og tilviljunar- kennd, fékkst í dreifðum afkvæmarannsókn- um það öryggi, sem vænta átti eftir þekk- ingu á erfðastuðlunum. I þeim dæmum, þeg- ar margar dætur nautsins voru á sama búi, virtust afmr á móti koma til sögu sameigin- leg umhverfisáhrif hjá þessum gripum, sem drógu úr öryggi afkvæmadómsins. McDaniel og Corley (1967) báru saman afkvæmahópa undan 40 Friesian-nautum í Bandaríkjunum, sem átm dætur dreifðar á bú með mjög misháar afurðir. I þessari rann- sókn voru einvörðungu naut, sem áttu geysi- stóra afkvæmahópa. Þeir fundu mjög háa erfðafylgni (0.88—0.96) milli dóma við mis- háar afurðir. Þannig virtust umhverfisáhrifin vera hverfandi á afkvæmadóminn, þegar hann var reistur á frávikum frá búsmeðaltáli. Freeman (1967) segir frá tilraun, sem gerð var með dætrahópa undan nautum af Jersey- kyni í Bandaríkjunum. Hópunum var skipt í tvennt, og var annar hlutinn fóðraður á blönduðu fóðri með mikilli kjarnfóðurgjöf, en hinn á gróffóðri eingöngu. I þessari tilraun voru dætur undan nauti frá Nýja-Sjálandi afurðamestar, þegar fóðrað var á gróffóðri einu sér, en þær voru lægstar, þegar saman- burður var gerður á þeim gripum, sem fóðraðir voru á blönduðu fóðri. A Nýja-Sjá- landi er mjólkurframleiðsla byggð nær al- gerlega á grasi og þess vegna líklegt, að þar hafi válizt út einstaklingar, sem hafi hæfi- leika til að éta og nýta mikið af gróffóðri miðað við stærð. Mjög líka tilraun gerði Richardson et al. (1971), einnig með kýr af Jersey-kyni. I þeirri tilraun voru þrjú naut, sem breyttu verulega um röð við ólíka fóðr- un. Eitt þeirra var frá Nýja-Sjálandi, og kom það mun framar í röðina, þegar dæturnar voru dæmdar við heyfóðrun eingöngu. Þeir álykta út frá þessari tilraun, að séu einhver víx:l- áhrif milli fóðrunar og erfðaeðlis, sé örugg- ast að fara eftir dreifðum afkvæma rann- sóknum, því að einmitt þá sé tryggt, að gripirnir séu dæmdir við þær aðstæður, sem nota á þá við. Mao og Burnside (1969) könnuðu víxl- áhrif milli nauta annars vegar og margs konar flokkunar umhverfisáhrifa hins vegar fyrir afurðatölur frá Kanada. Einu marktæku víxl- áhrifin, sem þeir fundu, voru milli kjarn- fóðurgjafar að sumrinu og nauta. Erfðafylgn- in milli afkvæmadóma á búum, þar sem kjarnfóður var ekki gefið að sumrinu, og dóma á búum, þar sem gefið var mikið kjarn- fóður var aðeins 0.54. Eftir þeim erlendu rannsóknum, sem hér hefur verið greint frá, virðist mega álykta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.