Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 70

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 70
68 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 12. tafla. Aldursstuðlar eftir landshlutum og árum metnir sem marg- földunars tuð1ar. Table 12. Age correction factors obtained in different districts. Aldur,ár Vesturland Norðurland eystra Suðurland Age, year W-Iceland NA-Iceland S-Iceland 1974 1975 1974 1975 1974 1975 3 1,23 1,23 1,22 1,24 1,21 1,22 4 1,08 1,10 1,09 1,12 1,08 1,09 5 1,01 1,03 1,02 1,03 1,00 1,04 6 1,00 1,00 0,99 1,01 1,00 1,00 7 1,00 1,00 1,01 0,98 1,01 1,00 >8 1,01 1,02 1,00 1,01 1,00 1,03 ólíkum aðferðum, sem notaðar hafa verið til að leggja mat á áhrifin. Eins og fram kemur í 1. töflu, er megin- hluti kúnna í þessari rannsókn af þremur landssvæðum, þ.e. Vesturlandi, Norðurlandi, eystra og Suðurlandi. Samtals eru 21334 kýr, 85,3% af öllum kúm í rannsókninni, af þessum svæðum. Þetta eru því einu svæðin, sem svo margir gripir eru frá í rannsókn- inni, að unnt sé að nota til að fá raunhæft mat á hugsanlegum mun milli landshluta. Sé um mun milli landshluta að ræða, þá er einnig öll ástæða að vænta þess að finna hann milli þessara svæða. Meðalafurðir á Norðurlandi eystra eru þessi tvö ár um 300—400 kg hærri en á hinum svæðunum tveimur, og fimprósenta er þar einnig til muna hærri en sunnan lands og vestan. Til skamms tíma var kynbótastarfið á þessum svæðum nokkuð aðgreint vegna hamla á flutningi gripa milli landshluta og vegna þess að sæðingastöðvarnar voru bundnar við sérstaka landshluta. Sé um að ræða einhver stofnáhrif, t.d. í aldursáhrifum, ættu þau að koma fram milli þessara landshluta. Skipting kúnna eftir aldri milli landshluta 9 var hlutfállslega ójöfn (y ^ = 41,25**). Þau áhrif lýstu sér aðallega í því, að hlut- fallslega minna var um fullorðnar kýr, átta ára og eldri, á Suðurlandi en í hinum lands- hlutunum. Koma þar hugsanlega til einhver áhrif af óþurrkasumrum á Suðurlandi. Annars má benda á það, að engar rannsóknir eru til á hugsanlegum mun milli landshluta í end- ingu kúa og förgunar- og ásetningsvenj- um, sem hugsanlega eru breytilegar eftir landshlutum. Til að meta landshlutaáhrifin voru gerðar greiningar fyrir hvern landshluta fyrir sig innan árs eftir sama reiknilíkani og notað var fyrir allt landið og áður er lýst. Fram kom ákveðinn munur á stuðlunum eftir lands- hlutum, en þegar þeir höfðu verið umreikn- aðir í margföldunarstuðla, var sá munur að mestu horfinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.