Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 61

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 61
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 59 8. Tafla. Margföldunarstuðlar til leiðréttinqar á aldursáhrifum. Table 8. Multiplication constants for correcting aqe effect. Aldur , ár Age ,year Kg mjólk Milk yield Kg mjólkurfita Milk fat yield Fituprósenta Fat percentage Hæsta dagsnyt kg Maximum daily yield kg 3 1.22 1.20 0.98 1.20 4 1.09 1.07 0.98 1.08 5 1.02 1.01 0.99 1.03 6 1.00 1.00 1.00 1.00 7 1.00 1.00 1.00 1.00 >8 1.01 1.03 1.01 1.01 rannsókn mjög áþekk aldursáhrif fyrir fim- prósentu og hér er fundin. Ólafur JÓNSSON (1966), sem kannaði breytingar á fituprósentu skýrslufærðra kúa í Eyjafirði, fann aftur á móti hverfandi lítil aldursáhrif á fituprósent- una. Hjá norskum kúm fann Syrstad (1965) hæstu fituprósentu á öðm mjólkurskeiði, en í nýrri rannsókn hefur hann (Syrstad 1975) fundið hæstu fituprósentu við heldur hærri aldur, en aftur á móti fall í fituprósentu hjá eldri kúm. Mestri hæstu dagsnyt virðast kýrnar ná við líkan aldur og hæstum ársafurðum, enda löngu þekkt, að allsterk fylgni er milli þessara tveggja mælinga á afkastagetu gripanna (Þórður G. Sigurjónsson, 1973). Hæsta dagsnyt hjá þriggja ára gömlum kúm er um 3,4 kg lægri en hæsta dagsnyt hjá sjö ára gömlum kúm. Hæsta dagsnyt hjá þriggja ára gömlum kúm er ýmist frá fyrsta eða öðm mjólkurskeiði. Fundið er í fjölda rannsókna, að áhrif aldurs á afurðamagn eru fremur margfeldis- áhrif en samlagningaráhrif (Syrstad, 1965 Magnús B. Jónsson, 1968, Fimland et.al., 1972, Miller, 1973). Þannig aukast afurðir hlutfallslega jafnt við háar og lágar afurðir með aldri. Til að reyna að leggja mat á þetta var gerð fervikagreining á óvegnum meðaltöl- um milli búa og aldursflokka og víxláhrif- um þessara þátta. Sú greining sýndi minni víxláhrif, þegar margföldunarstuðlar voru notaðir, og einnig, að aldursáhrifum var bet- ur eytt með þeim en samliggjandi smðlum. Líkar aðferðir notuðu Searle og Hender- SON (1960) til að meta mismunandi aðferðir til að leiðrétta afurðatölur. I rannsóknum á afurðatölum í Bandaríkj- unum fundu Searle og Henderson (1960), að bezt leiðrétting náðist fyrir aldursáhrifum, þegar notaðir voru stuðlar, sem voru fall af meðalafurðum búsins (h) (þ. e. á forminu a+b-h). HiCKMAN (1973) bendir á, að slíkir stuðlar hafi þó einkum reynzt eiga við, þegar leiðrétt er fyrir aldursáhrifum hjá fyrstakálfskvígum. Til að reikna margföldunarsmðlana fyrir aldursáhrif var nomð eftirfarandi formúla, sem Syrstad (1965) hefur birt: xfc + (c± -c) þar sem Xt er meðaltal stofnsins, cm er smðull hópsins, sem leiðrétta skal að, c- stuðull hópsins, sem leiðrétta skal, og C vegið meðaltál smðlanna. Ákveðið var að leiðrétta að afurðum hjá kúm í hæsmm afurðum, þ. e. að sex til sjö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.