Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 81

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 81
ARFGENGI MJÓLKURFRAMLEIBSLUEIGINLEIKA 79 om). Síðan var gerð fervika- og samvika- greining eftir þessu reiknilíkani, en aðeins teknar með dætur þeirra nauta, sem átto fimm dætur eða fleiri. Ut frá þeim fervik- um, sem fundust með þessari greiningu, er arfgengið (h2) síðan metið sem: a2 + a2 + a2 s d e Tvímælingargildið (r) var á hliðstæðan hátt metið sem: 2 2 a + or. s_______d a2 + a2 + a2 s d e Skekkjan á arfgenginu er metin eftir for- múlu, sem gefin er af Becker (1968), en það er einfölduð formúla frá Dickerson (1960). þar sem búsmeðaltalið var lægra en 3500 kg. I öðrum flokki voru kýr á búum, þar sem búsmeðaltalið var 3500 til 4000 kg. í þriðja flokki voru síðan kýr á búum, þar sem búsmeðaltalið var yfir 4000 kg. Arf- gengi var síðan metið út frá fervikum, sem fundin voru í fervikagreiningu eftir sama reiknilíkani og fyrir aldursflokka kúa. Ef kýrin var á skýrslu bæði árin, var tilviljun látin ráða, hvort afurðaárið var tekið með í rannsóknina. Til þess að meta arfgengan mun milli búa var notuð aðferð, sem Robertson og Rend- el 1954 lýstu upphaflega. Aðferðin er í því fólgin, að reiknaður er aðhvarfsstuðull afurða dætra ákveðins nauts að búsmeðáltali á bú- inu, þar sem dóttirin er. Sé gert ráð fyrir, að kýrin sjálf sé ekki með í búsmeðaltalinu, er væntanlegt gildi aðhvarfsstoðulsins, eins og Mao et.al. sýndu (1972), þetta: bD.HA ' W Svipfars- og erfðafylgni var metin á hlið- stæðan hátt úr frá samvikum milli eiginleik- anna, sem fengust með áðurnefndri sam- vikagreiningu. Skekkja á erfðafylgninni var metin eftir formúlu frá Robertson (1959). Rannsókn þessi náði til samtals 17792 afurðaára 11589 kúa undan 181 nauti. nauta, sem fædd eru 1967 og síðar. Samtals Einnig var gerð sérstök greining eftir fram- angreindu reiknilíkani fyrir dætur þeirra voru það 2150 afurðaár 1586 kúa undan 41 nauti. Þá var arfgengi metið sérstaklega fyrir þriggja og fjögurra ára gamlar kýr. Reikni- líkanið sem þá var notað er: x. . = y +s.+e. . . ij i ij Þá var efniviðurinn flokkaður í þrennt eftir leiðréttu búsmeðaltali á því búi, sem kýrin var á. I fyrsta flokki voru kýr á búum, G/2+3aGE/2+aE> 7 (aG+2aGE+0E+aw/„.) en hér er n fjöldi kúa að baki búsmeðal- talinu. Ljóst er, að því aðeins sýnir aðferð þessi óskekkt mat, að ekki sé um að ræða neitt samspil milli erfða- og umhverfis- áhrifa á búinu (a — 0). Þá er það einnig galli við aðferðina, að bústærðin hefur áhrif á matið. I útreikningunum, eins og þeir voru unnir í þessari rannsókn, er gripurinn sjálfur með í búsmeðaltalinu. Þetta gefur sjálffylgni (autocorrelation) milli eigin afurða og bús- meðaltalsins. Þessi áhrif leiða til viss ofmats á stoðlinum og vega þannig á móti bústærð- aráhrifunum, sem að framan eru nefnd. I þessum útreikningum voru notaðar upp- lýsingar um kýr, sem voru fimm ára eða yngri, og voru samtals 7272 kýr undan 154 nautum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.