Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 29

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 29
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 27 Mesta og minnsta frávik á átaksmælinum vara í öllum tilvikum mjög stuttan tíma, og oftast fylgjast þau að. Frávikin eru mest, þar sem jörð er grýtt. I athugasemdum um hverja spildu er reynt að ákvarða þann hluta átaksins, sem er óháður ökuhraða, FQ (statískur), svo og hraðastuðulinn, e, en flestar evrópskar rann- sóknir byggja á eftirfarandi sambandi þátt- anna (Gorjachkin, 1940): F F r flatarátak, v = r flatarátak, o + c v'2, þar sem r flatarátak, v = flatarátak kp/dm2 við hrað- ann v (m/s). P flatarátak, o = flatarátak óháð hraða (basistrækkkraft) kp/dm2. e = smðull, sem er breytilegur eftir gerð moldverpis og jarðvegs (kps2/dm1). þar sem mælingarnar vom gerðar, er hverri spildu smttlega lýst, einkum með tilliti til gróðurs og yfirborðsáferðar, áður en plægt var. 1. spilda, gamalgróið tún á mel. Túnið hafði á undanförnum árum gefið góða uppskeru nema síðustu tvö árin. Upphaf- legur gróður var algerlega horfinn, sennilega vegna kals, en einnig kann ofbeit að hafa haft áhrif. Ríkjandi gróður var varpaveif- gras og arfi. Yfirborð túnsins var slétt. Þegar plæging fór fram, var enn frost í jörðu á nokkram stöðum í 30—40 cm dýpt. Undir moldarlaginu var möl í mismunandi dýpt. Á öðrum helmingi spildunnar voru um 30 cm niður á möl. Eru þær mælingar merktar með A. Á hinum helmingi spild- unnar voru um 20—30 cm niður á malar- lagið, og eru þær mælingar merktar B. Niður- stöður jarðvegsgreiningar voru þessar: Glæðitap % Rotnunar- stig Spilda 0-5 cm Vatnsmagn (Water content) X dýpt (depth) 15-20 cm dýpt (depth) (Ignition loss) X (Degree of decom- position) A 62,1 (60,0-64,2) 55,2 (54,9-55,7) 26,0 H 7 B 65,8 (64,2-67,5) 50,7 (45,2-55,6) 21,3 H 7 Við mælingarnar var einnig reynt að ákvarða hlutfall milli hámarksdráttargetu traktors, sem er háð þyngd hans (kg) og heildarþver- skurðarflatarmál (dm2) plógstrengja. Þetta hlutfall er táknað með F, en í því eiga að felast bæði eiginleikar jarðvegsins með til- liti til plægingar og hjólgripsstuðullinn í viðkomandi jarðvegi. Á línuritunum (5. mynd) kemur fram plógstærðin og í sviga plógdýptin, annað- hvort fyrir hlutaðeigandi plógstærð eða fyrir einstaka mælingu. Til að sýna gleggri mynd af spildunum, Niðurstöðurnar sýna, að flatarátak er 40— 65 kp/dm2, þegar ökuhraðinn er um 3,6— 7,2 km/klst (1—2 m/s). Af 5. mynd má ráða, að átak óháð hraða, FQ er um 35 kp/ dm2 og hraðastuðullinn, e, er hár (um 7). Ekki virðist vera munur á spildum A og B. Dráttarátak traktors var fullnýtt við plóg- stærðina 2x13”, og stuðullinn F j3 verður því um 120 kg/dm2 (þ.e. traktorinn þarf að vega minnst 120 kg fyrir hvern ferdesímetra í plógstreng).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.