Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 80

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 80
78 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Erlenda* rannsóknir. Erlendis hafa farið fram miklar rannsóknir á erfðasmðlum fyrir kýr af ýmsum nautgripa- kynjum, og hafa þær verið gerðar í fjölda landa. I mati á erfðastuðlum hafa áreiðanlega ekki verið gerðar eins margar rannsóknir á neinum einum eiginleika og mjólkurmagni kúa. Slíkar rannsóknir hafa sýnt margs konar niðurstöður, eins og eðlilegt er af mörgum ástæðum. Margar rannsóknir styðjast við tak- markaðar upplýsingar og aðferðir, sem not- aðar eru við matið leiða augljóslega oft af sér skekkt mat. Einnig eru erfðastuðlar breytilegir frá einu búfjárkyni til annars og aðeins gildir fyrir þær aðstæður, sem þeir eru metnir við. Yfirlit yfir margar veiga- mestu rannsóknir á arfgengi á ýmsum af- urðatölum hjá nautgripum birtu þeir Maij- ala og Hanna 1974. Helzm niðurstöður í grein þeirra eru þessar: Arfgengi á afurSum fyrsta mjólkurskeiðs Tvímælingar- Hálfsystra Aðhvarf Eiginleiki gildi fylgni dóttur að móður Mjólkurmagn 0.49 0.25 0.26 Mjólkurfita 0.49 0.23 0.22 Fituprósenta 0.69 0.47 0.46 í þessu yfirliti er stuðzt við rannsóknir, sem gerðar hafa verið á afurðatölum úr skýrslu- haldi nautgriparæktarfélaga og ná til mikils fjölda gripa. I þessari sömu grein er einnig yfirlit yfir helztu rannsóknar á erfða- og svipfarsfýlgni eiginleikanna. I erlendum rannsóknum á arfgengi á af- urðamagni hafa rannsóknir, sem byggðar eru á afurðatölum frá afkvæmarannsóknastöðv- um í Danmörku haft verulega sérstöðu (Touchberry et. ak, 1960, Christensen, 1974). I þeim fannst mun hærra arfgengi en á tölum úr dreifðu skýrsluhaldi. Margt bendir til, að meginskýring þessa sé sú, að ýmiss konar umhverfisáhrif á stöðvunum séu metin sem erfðaáhrif. Þannig virðist öryggið í mati á kynbótagildi gripanna á stöðvunum ætíð hafa verið ofmetið (Christensen, 1974). RANNSÓKNAREFNI OG RANNSÓKNAAÐFERÐIR. I rannsókn þessari voru notaðar afurðatölur úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna árin 1974 og 1975. Gögnunum hefur verið lýst nánar í annarri grein í þessum greinaflokki (Jón Viðar Jónmundsson et.al, 1977). Gerðar voru leiðréttingar á afurðatölunum fyrir áhrifum aldurs kúnna og burðartíma með leiðréttingarstuðlum, sem gerð er grein fyrir í áðurnefndri grein. Fundnar voru allar kýr, sem höfðu upp- lýsingar um föður, en var þó gert að skil- yrði, að einkennisnúmer föður væri úr núm- eraskrá Búnaðarfélags Islands, þ.e. þriðji stafur í númeri væri núll. Þetta var gert til að fella úr meginhluta þeirra nauta, sem eiga dætur á aðeins einu búi. Afurðatölurnar voru síðan reiknaðar sem frávik frá leiðrétt- um meðalafurðum allra kúa á búinu. Til að lýsa afurðatölum var þá notað eftirfarandi reiknilíkan: X. = u + s. + d. . + e. íjk 1 13 13K, iar sem: x-jj^ = mælingin, p = meðaltal, sj = áhrif ita föður, djj = áhrif jtu dóttur undan ita ita föður, ejjj^ = skekkjuliður í reiknilíkaninu í reiknilíkaninu er gert ráð fyrir, að áhrif þáttanna s, d, e séu tilviljunarkennd (rand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.