Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 35
DRÁTTARÁTAK VIB PLÆGINGU 33
Vátnsmagn % Water content X Bergefni, Composition samsetning, % of mineral matter '■ %
0-20 cm dýpt depth 0-20 cm dýpt 20- depth -30 cm depth
24,6 (21,1-29,8) Leir + méla Clag +silt loam 25,1 17,5
Dýpt 20-30 cm Fín'n sandur Fine sand 30,1 28,2
12,2 (10,4-14,5) Grófur sandur Coarse sand 44,8 54,3
6. tafla : Niðurstöður mælinga á 5. spildu (sandjarðvegur).
Table 6 : Results og measurements on field 5 (sandy soil).
Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Aflestur á átaksmæli, kp
Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power kp/dm^ Readina on mest (max) dynamometer kp minnst(min)
1x16" 3,0 23 386 41,1 720 55
- 4,7 23 422 44,0 970 130
- 6,0 22 422 45,9 1120 30
1x20" 3,4 20 404 39,6 610 180
- 4,7 20 458 44,5 1300 0
- 5,3 24 600 49,0 1260 70
2x14" 2,6 23 670 40,0 1330 50
- 3,7 24 718 41,3 1380 70
5,1 24 737 42,4 1480 40
Á þessari spildu er dráttarátakið á bilinu
40—50 kp/dm2, en átakið eykst mismikið
með hraðanum eftir plóggerð, eins og fram
kemur nánar á 5. mynd. Ut frá myndinni
má áætla, að átak óháð hraða, FQ’ sé um 38
kp/dm2 og hraðastuðull, e, í meðallagi hár
(um 3). Stuðullinn, Fjy er hér mun lægri en
á hinum spildunum, um 100 kg/dm2.
Við samanburð á erlendum mælingum
(Pedersen, S., 1971) á sandblendnum leir-
jarðvegi, þar sem leir + méla er 17,8%,
fínn sandur 41,7% og vatnsmagn 9—10%,
er dráttarátak að meðaltali 48 kp/dm2. Þetta
er mælt við hraðann 3,2 km/klst og vinnslu-
dýpt 25 cm. Hér er því um að ræða mun,
sem nemur um 15%.