Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 36
34 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
6. spilda, móajarðvegur.
Spildan er á gömlum áreyrum. Moldarlag
ofan á árframburðinum er mjög misþykkt,
0—100 cm. Spildan er framræst með opn-
um skurðum og jarðvegur vel fallinn til
vinnslu nema þar, sem malarlagið nær upp
á yfirborð. Landið var mosagróið og örlítið
þýft. Niðurstöður jarðvegsgreiningar voru
þessar:
Vatnsmagn, % (water content, %) Glæðitap, % Bergefni, samsetning , %
0-5 cm dýpt dept 0-25 cm dýpt dept (Ignition loss (Composition of mineral matterX)
44,9 35,4 11,2 Leir + méla Clay +silt loam 39,4
(43,4-46,5) (35,0-35,6) Fínn sandur Fine sand 23,1
Grófur sandur Coarse sand 37,5
7. tafla : Niðurstöður mælinga á 6. spildu (móajarðvegur).
Table 7 : Results of measurements on field 6 (silt loam soil) .
Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Álestur á átaksmæli, kp
Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power kp/drn^ Reading on mest (max) dynamometer kp minnst (min)
1x16" 3,1 26 500 46,5 990 170
- 3,9 23 500 53,3 1140 0
- 4,9 22 530 56,5 1150 0
1x20" 3,3 23 470 40,0 860 0
- 4,5 22 560 50,2 1030 40
- 5,6 20 560 55,1 1300 0
2x14" 3,1 21 660 41,5 1040 160
- 4,3 21 680 42,5 1350 180
5,1 19 660 45,0 1260 110