Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 94

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 94
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1977 9, 2, 92-115 Rannsókn á afurðatölum úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna III. Öryggi í afkvæmadómi á nautum JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON. Rannsóknastofnun Landbúnaðarins. Ólafur E. Stefánsson og Erlendur Jóhannsson Búnaðarfélagi Islands YFIRLIT I grein þessari er fyrst gefið yfirlit yfir erlendar rannsóknir, þar sem leitast hefur verið við að meta öryggi í afkvæmadómi á nautum við mismunandi ytri aðstæður. I rannsókninni eru notaðar afurðatölur úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna árið 1974 og 1975. Bú- unum var skipt í þrjá flokka eftir leiðréttum meðalafurðum, lágar (<3500 kg) meðallag (3500— 4000 kg) og háar (>4000 kg). Reiknaður var afurðadómur á nauti í hverjum búsmeðaltalsflokki og síðan samhengi milli dómanna og það borið saman við væntanlegt samhengi byggt á arfgengistölum, sem áður höfðu verið metnar í þessum sömu gögnum. Fyrir naut, sem eiga 30 dætur eða fleiri í hverjum búsmeðaltalsflokki, er mjög gott samræmi milli væntanlegs og fundins öryggis í afkvæmadómnum. Fyrir yngstu nautin, þar sem afkvæmadómur er að mestu leyti byggður á upplýsingum um þriggja ára gamlar dætur, er öryggi afkvæmadómsins mjög lágt. Rök eru að því leidd, að þar sé um að ræða skekkju vegna þess hve ársafurðir séu gallaður mælikvarði á afurðagetu gripsins. INNGANGUR. Afurðamagn hjá kúm er kynbundinn eigin- leiki. Til þess að geta metið kynbótagildi karldýranna verður því að nota upplýsingar um skýlda gripi. Á síðustu áratugum hafa afkvæmarannsóknir orðið sífellt veigameiri þáttur í mati kynbótagildis nauta, þar sem það er eina ráðið, sem menn hafa, til að meta þennan eiginleika af nægjanlegri ná- kvæmni. Á fyrstu árum afkvæmarannsóknanna var mest beitt þeirri aðferð að bera saman af- urðir dætra nautsins við afurðir mæðra þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.