Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 3. tafla: Niðurstöður mælinga á 2. spildu (tún x mýrarjarövegi). Table 3: Results of measurements on field 2 (peat soil). Plógstærð Size of plough Ökuhraði, km/klst. Speed km/hour Vinnslu- dýpt, cm Depth of work, cm Dráttarátak Traction power kp kp/dm^ Aflestur á átaksmæli, kp Reading on dynamometer kp mest (max) minnst (min) 1x16" 3,8 22 400 40,5 - 4,6 20 420 48,7 - 5,0 20 445 50,5 - 3,5 25 470 41,8 - 4,4 25 500 45,5 - 7,0 27 650 52,5 2x12" 3,9 18 510 40,5 830 320 - 4,8 18 560 45,8 880 390 - 7,4 18 600 47,6 1080 220 2x13" 3,2 18 550 42,5 - 4,4 17 550 43,6 - 5,5 20 675 46,8 2x14" 3,5 18 530 38,9 900 270 - 5,2 20 530 40,0 900 250 - 6,2 19 590 45,0 1060 320 Eins og sjá má af 3. töflu, er flatarátak 39— 53kp/dm2 við ökuhraðann 3,6—7,2 km/ klst. Af 5. mynd má ráða, að átak óháð hraða, FQ> er um 35 kp/dm2 og hraðastuð- ullinn e, er meðalhár (um 4). Einnig er eftir- tektarvert, að minnsta sérgreinda dráttarátak var með plógstærð 2xl4”. Hér er stuðullinn, F jj, um 130 kg/dm2. í 3. töflu vantar minnsta og mesta aflestur plógstærðanna lxl 6” og 2x13", vegna þess að notaður var vökvaátaks- mælir með beinum aflestri og því ekki unnt að ná sveifluaflestri. 3. spilda, framrœst mýri. Þessi spilda var óunninn mýrarjarðvegur, framræstur fyrir um 10 árum með opnum skurðum. Fjarlægð milli skurða var um 48 m, en seinna (fyrir um 6 árum) var framræslan endurbætt með plógræsum í um 1 m dýpt með 6 m bili. Á spildunni voru 20—30 cm háar þúfur, ekki mjög þéttar. Aðalgróður var lyng og starir. Niðurstöður jarðvegsgreiningar voru þessar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.