Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
3. tafla: Niðurstöður mælinga á 2. spildu (tún x mýrarjarövegi).
Table 3: Results of measurements on field 2 (peat soil).
Plógstærð Size of plough Ökuhraði, km/klst. Speed km/hour Vinnslu- dýpt, cm Depth of work, cm Dráttarátak Traction power kp kp/dm^ Aflestur á átaksmæli, kp Reading on dynamometer kp mest (max) minnst (min)
1x16" 3,8 22 400 40,5
- 4,6 20 420 48,7
- 5,0 20 445 50,5
- 3,5 25 470 41,8
- 4,4 25 500 45,5
- 7,0 27 650 52,5
2x12" 3,9 18 510 40,5 830 320
- 4,8 18 560 45,8 880 390
- 7,4 18 600 47,6 1080 220
2x13" 3,2 18 550 42,5
- 4,4 17 550 43,6
- 5,5 20 675 46,8
2x14" 3,5 18 530 38,9 900 270
- 5,2 20 530 40,0 900 250
- 6,2 19 590 45,0 1060 320
Eins og sjá má af 3. töflu, er flatarátak 39—
53kp/dm2 við ökuhraðann 3,6—7,2 km/
klst. Af 5. mynd má ráða, að átak óháð
hraða, FQ> er um 35 kp/dm2 og hraðastuð-
ullinn e, er meðalhár (um 4). Einnig er eftir-
tektarvert, að minnsta sérgreinda dráttarátak
var með plógstærð 2xl4”. Hér er stuðullinn,
F jj, um 130 kg/dm2. í 3. töflu vantar minnsta
og mesta aflestur plógstærðanna lxl 6” og
2x13", vegna þess að notaður var vökvaátaks-
mælir með beinum aflestri og því ekki unnt
að ná sveifluaflestri.
3. spilda, framrœst mýri.
Þessi spilda var óunninn mýrarjarðvegur,
framræstur fyrir um 10 árum með opnum
skurðum. Fjarlægð milli skurða var um 48 m,
en seinna (fyrir um 6 árum) var framræslan
endurbætt með plógræsum í um 1 m dýpt
með 6 m bili.
Á spildunni voru 20—30 cm háar þúfur,
ekki mjög þéttar. Aðalgróður var lyng og
starir. Niðurstöður jarðvegsgreiningar voru
þessar: