Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 6

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Blaðsíða 6
4 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR S í úrkomu RJÚPNAHÆÐ Úrkoma S in rainwater Precipitation mg/m2 mm 1. MYND. Brennisteinn í úrkomu og úrkoma ó Rjúpnahæcí 1358- Veríráttunni 1958-1962, 1367, 1970 og 1974. FIG. I. Sulphur in rainwater and precipitation in Rjúpnahaed 1958-1373. ur þurfa, kemur úr jarðveginum. Þar eru um 95% hans í lífrænum samböndum, annaðhvort tengdur kolefni (C-S tengi) eða sem ester-, fenól- og kólínsúlföt og fituefni (lípið). Ekki kemur þessi brennisteinn að beinum notum, heldur verður hann að losna fyrst úr lífrænu samböndunum og mynda súlfatjón, SOú". Súlfatjónin er annaðhvort jónbundin á jarðvegsögnunum eða hún er í jarðvegslausninni. Þar sem bindikraftur jarð- vegs vex með hækkandi pH, er það háð sýrustigi og fjölda annarra anjóna í jarðveg- inum, hversu mikið af súlfatjónum í jarð- vegi er jónbundið. Súlfatjónir bindast lausar en fosfatjónir, en aftur á móti fastar en nítrat- og klóríðjónir. Plöntur geta einnig fengið brennistein úr andrúmsloftinu. Þær taka hann beint úr loftinu gegnum loftopin í laufblöðunum 1973. Merfaltöl mánada. Tekicf saman eftir mælingatölum í Monthly averages. From Vedráttan 1958-1962, 1967. 1970 and 1974. og auk þess bindur jarðvegurinn brennistein eða hann berst í hann með regni. Simán og Jansson (1976) hafa athugað mikilvægi brennisteins í andrúmsloftinu fyrir næringu plantna. I fyrri hluta tilrauna sinna ræktuðu þeir plöntur á tveimur stöðum og var annar þeirra nálægt miðstöðvarhúsi. Með- an á þeim stóð fengu plönturnar brennistein aðeins úr andrúmsloftinu. Niðurstöður sýndu að brennisteinsmagn platnanna, sem voru í nágrenni miðstöðvarhússins, var um 2,5 sinnum meiri en þeirra, sem voru í tölu- verðri fjarlægð frá því. I seinni hluta til- raunanna voru athuguð skipti á brennisteins- gufum milli jarðvegs plöntukerfisins og andrúmsloftsins. í ljós kom að við lítinn brennisteinsáburð kom um helmingur brenni- steinsins í plöntunum beint úr andrúmsloft- inu. Við mikinn áburð barst meiri brenni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.