Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 29
DRÁTTARÁTAK VIÐ PLÆGINGU 27
Mesta og minnsta frávik á átaksmælinum
vara í öllum tilvikum mjög stuttan tíma,
og oftast fylgjast þau að. Frávikin eru mest,
þar sem jörð er grýtt.
I athugasemdum um hverja spildu er
reynt að ákvarða þann hluta átaksins, sem
er óháður ökuhraða, FQ (statískur), svo og
hraðastuðulinn, e, en flestar evrópskar rann-
sóknir byggja á eftirfarandi sambandi þátt-
anna (Gorjachkin, 1940):
F F
r flatarátak, v = r flatarátak, o + c v'2,
þar sem
r flatarátak, v = flatarátak kp/dm2 við hrað-
ann v (m/s).
P
flatarátak, o = flatarátak óháð hraða
(basistrækkkraft) kp/dm2.
e = smðull, sem er breytilegur
eftir gerð moldverpis og
jarðvegs (kps2/dm1).
þar sem mælingarnar vom gerðar, er hverri
spildu smttlega lýst, einkum með tilliti til
gróðurs og yfirborðsáferðar, áður en plægt
var.
1. spilda, gamalgróið tún á mel.
Túnið hafði á undanförnum árum gefið góða
uppskeru nema síðustu tvö árin. Upphaf-
legur gróður var algerlega horfinn, sennilega
vegna kals, en einnig kann ofbeit að hafa
haft áhrif. Ríkjandi gróður var varpaveif-
gras og arfi. Yfirborð túnsins var slétt.
Þegar plæging fór fram, var enn frost í
jörðu á nokkram stöðum í 30—40 cm dýpt.
Undir moldarlaginu var möl í mismunandi
dýpt. Á öðrum helmingi spildunnar voru
um 30 cm niður á möl. Eru þær mælingar
merktar með A. Á hinum helmingi spild-
unnar voru um 20—30 cm niður á malar-
lagið, og eru þær mælingar merktar B. Niður-
stöður jarðvegsgreiningar voru þessar:
Glæðitap % Rotnunar- stig
Spilda 0-5 cm Vatnsmagn (Water content) X dýpt (depth) 15-20 cm dýpt (depth) (Ignition loss) X (Degree of decom- position)
A 62,1 (60,0-64,2) 55,2 (54,9-55,7) 26,0 H 7
B 65,8 (64,2-67,5) 50,7 (45,2-55,6) 21,3 H 7
Við mælingarnar var einnig reynt að ákvarða
hlutfall milli hámarksdráttargetu traktors,
sem er háð þyngd hans (kg) og heildarþver-
skurðarflatarmál (dm2) plógstrengja. Þetta
hlutfall er táknað með F, en í því eiga að
felast bæði eiginleikar jarðvegsins með til-
liti til plægingar og hjólgripsstuðullinn í
viðkomandi jarðvegi.
Á línuritunum (5. mynd) kemur fram
plógstærðin og í sviga plógdýptin, annað-
hvort fyrir hlutaðeigandi plógstærð eða fyrir
einstaka mælingu.
Til að sýna gleggri mynd af spildunum,
Niðurstöðurnar sýna, að flatarátak er 40—
65 kp/dm2, þegar ökuhraðinn er um 3,6—
7,2 km/klst (1—2 m/s). Af 5. mynd má
ráða, að átak óháð hraða, FQ er um 35 kp/
dm2 og hraðastuðullinn, e, er hár (um 7).
Ekki virðist vera munur á spildum A og B.
Dráttarátak traktors var fullnýtt við plóg-
stærðina 2x13”, og stuðullinn F j3 verður því
um 120 kg/dm2 (þ.e. traktorinn þarf að
vega minnst 120 kg fyrir hvern ferdesímetra
í plógstreng).