Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 43

Ljósmæðrablaðið - dec. 2020, Side 43
43 Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis. Á heilsuvera.is geta konur skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og sett sig í sam- band við heilbrigðisstarfsmenn heilsugæslunnar, nálgast upplýsingar um eigin bólusetningar, sam- skipti, lyfseðla og sjúkraskrá, t.d. mæðraskoðanir á meðgöngu. Á síðunni er einnig hægt að finna ýmislegt gagnlegt lesefni sem tengist meðgöngu og fæðingu, t.d. um tvíburameðgöngu, næringu verðandi tvíburamæðra og fósturþroska tvíbura (Margrét Héðinsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Kristjánsson, 2014). Lokaorð Greinilegt er að ljósmæður þurfa að hafa í huga marga þætti sem geta haft áhrif á andlega líðan tví- buramæðra. Í þessari fræðilegu samantekt fundust ekki mælitæki eða aðferðir sem hafa verið þróuð til að skima fyrir einkennum kvíða og þunglyndis hjá þessum tiltekna hópi kvenna og því er einungis hægt að styðjast við mælitæki sem ætluð eru öllum konum í meðgönguvernd. Í henni er mikilvægt að huga að öllum þeim líkamlegu fylgikvillum sem upp geta komið hjá barnshafandi konum og börnum þeirra, veita góðar upplýsingar og stuðning. Með því að skima fyrir andlegri vanlíðan hjá öllum kon- um á tvíburameðgöngu er hægt að greina snemma einkenni kvíða og þunglyndis og huga að viðeig- andi meðferðarúrræðum og veita aukinn stuðning í meðgönguverndinni. Heimildaskrá Benute, G. R. G., Nozzella, D. C. R., Prohaska, C., Liao, A., de Lucia, M. C. S. og Zugaib, M. (2013). Twin pregnancies: evaluation of major depression, stress, and social supp- ort. Twin Research and Human Genetics, 16(2), 629–633. doi:10.1017/thg.2012.153 Bricker, L. (2014). Optimal antenatal care for twin and trip- let pregnancy: the evidence base. Best Practice & Rese- arch Clinical Obstetrics & Gynaecology, 28(2), 305–317. doi:10.1016/j.bpobgyn.2013.12.006 Bryan, E. (2002). Educating families, before, during and after a multiple birth. Seminars in ‚ Neonatology, 7(3), 241– 246. doi:10.1053/siny.2002.0111 Bryan, E. (2005). Psychological aspects of prenatal diagnosis and its implications in multiple pregnancies. Prenatal Di- agnosis, 25(9), 827–834. doi:10.1002/pd.1270 Chasen, S. T. og Chervenak, F. A. (2017). Twin pregnancy: Prenatal issues. Í T. Post (ritstjóri), UpToDate. Waltham, MA.: UpToDate Choi, Y., Bishai, D. og Minkovitz, C. S. (2009). Multiple births are a risk factor for postpartum maternal depressive symptoms. Pediatrics, 123(4), 1147-1154. doi:10.1542/ peds.2008-1619 Damato, E. G. (2004). Prenatal attachment and other correlates of postnatal maternal attachment to twins. Advances in Neonatal Care, 4(5), 274-291. doi:10.1016/j. adnc.2004.07.005 Denton, J. og O B́rien, W. (2017). Multiple pregnancy. Í S. Macdonald og G. Johnson (ritstjórar), Mayes ́Midwifery (15. útgáfa) (bls. 965-978). Edinburgh: Elsevier. Elster, N. (2000). Less is more: the risks of multiple births. Fertility and Sterility, 74(4), 617–623. doi:10.1016/s0015- 0282(00)00713-5 Heilsugæslan. (2016). Vinnuleiðbeiningar um mæðravernd í tvíburameðgöngu. Sótt af https://www.heilsugaeslan. is/library/Files/Frodleiksmolar- 2016/Tv%C3%ADbura- me%C3%B0ganga%20Vinnulei%C3%B0beiningar%20 um%20m%C3%A6 %C3%B0ravernd%202016.pdf Karítas Ívarsdóttir, Ragnheiður Bachmann og Ingibjörg Eiríks- dóttir. (2016). Tvíburameðganga. [Rafrænn bæklingur]. Reykjavík: Mæðravernd þróunarsviðs Heilsugæslu höfuð- borgarsvæðisins. Klock, S. C. (2004). Psychological adjustment to twins after infertility. Best Practice & Research Clinical Obstetrics & Gynaecology, 18(4), 645-656. doi:10.1016/j.bpobg- yn.2004.04.015 Margrét Héðinsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir og Svein- björn Kristjánsson (ritstjórar). (2014). Heilsuvera.is. Sótt af https://www.heilsuvera.is/um-vefinn/ Medforth, J., Ball, L., Walker, A., Battersby, S. og Stables, S. (2017). Oxford handbook of midwifery (3. útgáfa). Oxford: Oxford University Press. National Institute for Health and Care Excellence (NICE). (2019). Twin and triplet pregnancy. NICE guideline [NG137]. Sótt af https://www.nice.org.uk/guidance/ ng137/chapter/Recommendations#planning-birth-in- formation- and-support Tendais, I. og Figueiredo, B. (2016). Parents’ anxiety and depression symptoms after successful infertility treat- ment and spontaneous conception: does singleton/twin pregnancy matter? Human Reproduction, 31(10), 2303- 2312. doi:10.1093/humrep/dew212 van den Akker, O., Postavaru, G.-I. og Purewal, S. (2016). Ma- ternal psychosocial consequences of twins and multiple births following assisted and natural conception: a meta- -analysis. Reproductive BioMedicine Online, 33(1), 1–14. doi:10.1016/j.rbmo.2016.04.009 Vilska, S., Unkila-Kallio, L., Punamäki, R.-L., Poikkeus, P., Repok- ari, L., Sinkkonen, J., . . . Tulppala, M. (2009). Mental health of mothers and fathers of twins conceived via assisted reproduction treatment: a 1-year prospective study. Human Reproduction, 24(2), 367-377. doi:10.1093/ humrep/den427 Wenze, S. J. og Battle, C. L. (2018). Perinatal mental health treatment needs, preferences, and barriers in parents of multiples. Journal of Psychiatric Practice, 24(3), 158-168. doi:10.1097/pra.0000000000000299

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.