Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 63

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 63
63 oft eru lífsstílstengdir en hægt er að lágmarka áhrif þeirra með hvíld frá vinnu og minna áreiti. Komi konur hvíldar inn í fæðingu vegnar þeim betur og líðan þeirra er betri. Til þess að styðja við þetta mælti félagið með því að konur fengju svokallað meðgönguorlof. Þá myndi fæðingar- orlof móður hefjast við 36 vikna meðgöngu, líkt og þekkist í Danmörku og Noregi, svo ekki þurfi að koma til veikindaleyfis í lok meðgöngu. Með- gönguorlofsbætur þessar yrðu aðskildar þeim 6 mánuðum sem mæður fá í fæðingarorlof eftir fæðingu barnsins. Þessi liður var aðeins ræddur í velferðarnefndinni og möguleikann á að koma þessu inn í gegnum kjarasamninga. Að lokum var minnst á hve þjóðhagslega hagkvæmt það er að styðja við brjóstagjöf og að fæðingarorlof ætti að vera í samræmi við leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unarinnar (WHO) og Embætti landlæknis um brjóstagjöf. Brjóstagjöf er mikil skuldbinding og henni getur fylgt álag sem samræmist illa fullri vinnu. Því er ekki samræmi í því að hvetja til 6 mánaða brjóstagjafar eingöngu og brjósta- gjafar í a.m.k. ár samhliða fastri fæðu og að móðir byrji að vinna eftir 6 eða 7 mánuði. Töl- ur sýna að 85% mæðra taka 6 mánaða orlof í núverandi kerfi og 75% þeirra dreifa orlofinu, í flestum tilvikum á 12 mánuði. Það hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur kvenna og ráðstöfunartekjur að vera ekki með fullar tekjur í heilt ár. Sveigjanleiki og hvati í fyrirrúmi Svo virðist sem mæður vilji frekar taka lengra or- lof en feður, en um þriðjungur feðra hefur ekki nýtt fullan sjálfstæðan rétt sinn til orlofs síðustu ár. Líklegasta skýringin á því er tekjuskerðing heimilisins. Mikil aukning hefur átt sér stað á þátttöku feðra í uppeldi barna sinna síðustu ár. Til þess að vinna að auknu jafnrétti þarf að skapa hvata fyrir feður að taka meiri þátt inni á heimilinu án þess að það komi niður á tekjum mæðra. Það er stórt verkefni sem verður ekki leyst með einu frumvarpi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.