Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - dec 2020, Qupperneq 64

Ljósmæðrablaðið - dec 2020, Qupperneq 64
64 „Mæður lífs og ljóss“ -viðtal við Kristínu Svövu Tómasdóttur skáld- Rut Guðmundsdóttir Á dögunum kom út bókin Hetjusögur sem er fjórða ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur. Kristín Svava er eflaust mörgum lesendum kunn en áður hefur hún gefið út þrjár ljóðabækur: Blótgælur (2007), Skrælingjasýninguna (2011) og Stormviðvörun (2015) og tvær fræðibækur: Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingar- innar (2018) og Konur sem kjósa - aldarsaga sem hún skrifaði ásamt þremur öðrum fræðikonum og kom út nú í haust. Kristín Svava hefur með skrif- um sínum fest sig í sessi meðal okkar fremstu höf- unda bæði sem skáld og fræðimaður. Hetjusögur er ort upp úr bókaflokknum Ís- lenskar ljósmæður I-III frá árunum 1962-1964. Bókaflokkurinn er ómetanleg heimild um líf og störf ljósmæðra á nítjándu öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu og hefur að geyma bæði endurminningar ljósmæðra sjálfra og æviþætti ritaða af öðrum. Ljóðin í bók Kristínar Svövu mynda eina samfellda frásögn frá æskudraumum ungra stúlkna, raunum þeirra og hetjudáðum í ljósmæðrastarfinu að ævikvöldinu. Eftir að hafa hlustað á Kristínu Svövu lesa upp úr, þá óútkomn- um, Hetjusögum síðasta sumar heillaðist ég um leið af ljóðunum líkt og ég hafði heillast af ljós- mæðrasögunum á sínum tíma. Kristínu tekst á al- veg einstakan hátt að fanga sagnaheim bókanna með ljóðlínum sem opna upp heilu heimana. Kristín Svava var að sjálfsögðu lokkuð í viðtal í Ljósmæðrablaðið og var fyrst spurð að því hvern- ig það kom eiginlega til að hún skrifaði ljóðabók um löngu liðnar ljósmæður? „Ég kynntist þessu verki Íslenskar ljósmæður, sem bókin byggir á, fyrir nokkrum árum þegar ég var að vinna á Þjóðarbókhlöðunni og fannst þær algjörlega magnaðar. Ég er svona „þjóðlegs fróðleiks“-týpa og náttúrulega sagnfræðingur þannig að ég er oft að grúska í gömlum bókum, frásagnarþáttum og hrakningasögum, sérstak- lega þegar skammdegið hellist yfir þá er ég kom-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.