Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 82

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 82
82 Það var haustið 2016 sem ég tók við teymi sem sinnir umsækjendum um alþjóðlega vernd hjá Reykjavíkur- borg. Áður hafði ég sinnt öðru deildarstjórastarfi hjá Reykjavíkurborg og stýrt teymisvinnu og hafði því reynslu af að vinna með flókin mál þar sem einstak- lingar áttu við margháttaðan vanda að etja sem og barnaverndarmál. Þessi reynsla hefur nýst mér vel en vinna með umsækjendum um alþjóðlega vernd (hér eftir: umsækjendur) hefur verið krefjandi og flókin en á sama tíma lærdómsrík og gefandi. Helstu verkefnin mín eru í stuttu máli; ábyrgð á faglegu starfi, vinnubrögðum, uppbyggingu og skipulagi teymisins sem og samstarfi og samvinnu við aðrar stofnanir. Ég ber einnig ábyrgð á fjárhags- áætlun teymisins, starfsmannahaldi og skipulagi starfa, ráðningum, símenntun, handleiðslu og fleiru starfsmannatengdu. Ég leiðbeini starfsmönnum og veiti þeim ráðgjöf í starfi, meðal annars með því að styðja starfsmenn og hjálpa þeim við að takast á við ógnandi og erfiðar aðstæður í starfi. Í mínu teymi, sem sinnir umsækjendum, eru 13 starfsmenn í 11,8 stöðugildum. Teymið okkar er fjölbreyttur, fjölþjóðlegur hópur frá sex þjóðlönd- um, með ólíka menntun og ólíkan bakgrunn. Það eru starfsmenn í húsnæðisteymi, stuðningsþjónustu, menningarmiðlun (brúarsmiðir) og svo málstjórar sem bera ábyrgð á einstökum málum. Málstjórar hafa yfirsýn yfir þá þjónustu sem einstaklingar og fjölskyldur fá, taka viðtöl, gera einstaklingsáætlan- ir, fara í heimavitjanir og sjá um samskipti og fundi við leik- og grunnskóla og það sem til fellur í hverju máli fyrir sig. Við sinnum eingöngu þeim sem koma á eigin vegum til landsins og sækja formlega um alþjóðlega vernd af pólitískum og/eða mannúðará- stæðum. Yfirvöld ákveða síðan hvort viðkomandi falli undir skilgreiningu Flóttamannastofnunar um hvort viðkomandi umsækjandi teljist flóttamaður eða ekki. Árið 2014 gerði Útlendingastofnun (UTL) samn- ing við Reykjavíkurborg (þjónustuaðili ) um þjónustu við umsækjendur, en áður var það alfarið í hönd- um Reykjanesbæjar. Samningur við velferðarsvið Reykjavíkurborgar tók gildi í janúar 2014 og var Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd (UAV) hjá Reykjavíkurborg. Magdalena Kjartansdóttir, deildarstjóri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.