Bændablaðið - 08.10.2020, Side 9

Bændablaðið - 08.10.2020, Side 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. október 2020 9 HAUGMELTA FYRIR BÚSKAPINN ® • Örugg og auðveld meðhöndlun búfjáráburðar. • Meiri einsleitni sem bætir flæði í leiðslum og auðveldar dreifingu áburðarefna. • Myndar himnu á mykju í haughúsum. • Bindur köfnunarefni (N) og takmarkar útskolun áburðarefna, sem gerir mykjuna að betri áburði. • Auðveld í notkun og minnkar lykt. • Auðveldar vinnuferlið! SeoFoss er haugmelta úr vandlega samsettum steinefnum sem hafa framúrskarandi hæfileika til jónaskipta. HITNAR Í HEILFÓÐURBLÖNDUNNI? Tryggðu þér hágæða fóður með því að blanda FreshFoss í skammtinn áður en fóðrið hitnar. FreshFoss dregur úr hitamyndun í fóðri eftir blöndun. Þetta er sérstaklega mikilvægt þegar raki er til staðar í fóðrinu eða heitt er í veðri. FreshFoss er laust við eiturefni og ætir ekki fóðurblöndunartæki. NÝ VARA! DREGUR ÚR HITAMYNDUN Í FÓÐRI Búvörur SS | Fosshálsi 1, Reykjavík - 575-6070 | www.buvorur.is | buvorur@ss.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.