Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 104

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 104
sandra sif gunnarsdóttir og sigríður halldórsdóttir 104 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Aðferð Rannsóknaraðferðin sem notuð var til að svara rannsóknar- spurningunni nefnist Vancouver-skólinn í fyrirbærafræði. Fyrirbærafræði er bæði heimspekistefna og eigindleg rann - sóknaraðferð (Sigríður Halldórsdóttir, 2016). Með Vancouver- skólanum er verið að rannsaka reynslu einstaklinga af ein- hverju fyrirbæri. Þá er sýn hvers einstaklings á viðkomandi reynslu það sem skiptir máli; hann sér reynsluna með sínum augum, en sýn hans mótast af fyrri reynslu og túlkun hans á henni. Rannsóknarferlið í Vancouver-skólanum má setja upp í 12 þrep sem leiða rannsakandann áfram í rannsóknarferlinu (tafla 1). Í hverju þrepi er farið í gegnum ákveðna vitræna þætti sem setja má upp sem hringlaga ferli sem farið er í gegnum aftur og aftur, í gegnum allt rannsóknarferlið. Þrep 1 Val á samræðufélögum. Þrep 2 Undirbúningur hugans (áður en samræður hefjast). Þrep 3 Þátttaka í samræðum (gagnasöfnun). Þrep 4 Skerpt vitund varðandi hugmyndir og hugtök (formleg gagnagreining hefst). Þrep 5 Þemagreining. Þrep 6 Smíða greiningarlíkan fyrir hvern þátttak- anda. Þrep 7 Staðfesting á hverju greiningarlíkani (niður - stöður um hvern þátttakanda) með hverj um þátttakanda. Staðfesting 1 Þrep 8 Heildargreiningarlíkan er smíðað úr öllum greiningarlíkönunum. Þrep 9 Heildargreiningarlíkanið borið saman við rannsóknargögnin. Staðfesting 2 Þrep 10 Að velja rannsókninni heiti sem lýsir niður - stöðum í örstuttu máli. Þrep 11 Staðfesting á heildargreiningarlíkani og yfir - þema með einhverjum þátttakendum. Staðfesting 3 Þrep 12 Niðurstöður rannsóknarinnar skrifaðar upp þannig að reynsla þátttakenda komi skýrt fram. Leitast er við að velja þátttakendur sem hafa bæði dæmigerða og ódæmigerða reynslu af fyrir bærinu. Fyrirframgefnar hugmyndir ígrundaðar og settar meðvitað til hliðar. Tekin eru eitt til tvö viðtöl við hvern þátttak- anda. Fjöldi þátttakenda er ekki ákveð inn fyrir fram heldur markast það af mettun (e. satura- tion) hversu marga þátttakendur er rætt við. Unnið er samhliða að gagnasöfnun og gagna - greiningu og gagnagreiningin hefst strax í viðtölunum. Rannsakandi les yfir rituð viðtöl og finnur lykil - setningar og merkingu þeirra, greinir síðan í meginþemu og undirþemu. Að átta sig á heildarmynd reynslu hvers ein- staklings. Meginþemu í sögu hvers þátttakanda eru dregin fram og aðalatriðin sett fram í grein ingarlíkani fyrir hvern og einn. Í hverju greiningarlíkani felst ákveðin túlk un rannsakanda. Hver þátttakandi er fenginn til að staðfesta þessa túlkun rannsak andans. Rannsakandi reynir að átta sig á heildarmynd- inni af fyrirbærinu sjálfu, átta sig á hver er sameiginleg reynsla allra þátttakenda og hvað er frábrugðið. Rannsakandi setur fram heild- argreiningarlíkan fyrir alla þátttakendur. Rannsakandi ber saman rituðu viðtölin við heildargreiningarlíkanið. Rannsakandinn setur fram niðurstöðu sína um fyrirbærið í örstuttu máli. Það verður yfirþema rannsóknarinnar. Þróun heildargreiningarlíkans byggist alltaf að einhverju leyti á túlkun rannsakandans. Þessa túlkun er nauðsynlegt að fá staðfesta af ein- hverjum þátttakendum. Að skrifa upp niðurstöður rannsóknarinnar. Bein ar tilvitnanir í orð allra þátttakenda úr við - tölunum til að reynsla þátttakenda fái að heyr ast og auka þannig trúverðugleika niður staðna. Þátttakendur voru 9 konur á aldrinum 28 til 38 ára. Meðalaldur þeirra var 33 ár. Leitast var við að átta sig á fyrirframgerðum hugmyndum og leggja þær til hliðar eins vel og auðið var. Tekið var eitt viðtal við sex þátttakendur og tvö viðtöl við þrjá þátttakendur, samtals 12 viðtöl. Til að spyrja ýtarlegri spurninga var haft sam- band við fimm þátttakendur aftur. Unnið var samhliða að gagnasöfnun og gagna - greiningu. Hugmyndum var komið í orð, hlust - að, lesið, ígrundað. Við endurtekinn lestur viðtalanna var stöð ugt verið að velta fyrir sér og ígrunda hver rauði þráðurinn væri í frásögn hvers og eins. Greint var í meginþemu og undirþemu. Rannsóknargögn um hvern þátttakanda voru ígrunduð og smíðað einstaklingsgreiningarlíkan úr öllum þemum (meginþemum og undir þem - um) varðandi þann þátttakanda. Rætt við hvern þátttakenda til að hver og einn staðfesti „sitt“ greiningarlíkan. Sam ræður og sameiginleg ígrundun. Rannsakandandi reyndi að átta sig á heildar- myndinni á fyrirbærinu sjálfu (megin niður - stöður rannsóknarinnar). Öll einstaklings - greiningarlíkönin voru borin saman og smíðað eitt heildargreiningarlíkan. Viðtölin lesin yfir aftur og borin saman við heildargreiningarlíkanið. Niðurstaða rannsakanda um fyrirbærið var: „Ég er einhvern veginn með metnaðinn í botni“: Reynsla ungra aðstoðardeildarstjóra í hjúkrun af stjórnunarstarfi sínu. Heildargreiningarlíkanið var kynnt 3 þátttak- endum og voru þeir samþykkir því. Niðurstöðurnar skrifaðar upp með hjálp heild- argreiningarlíkansins, vitnað í þátttakendur jafn óðum svo reynsla þeirra komi skýrt fram. Tafla 1. Tólf meginþrep rannsóknarferils Vancouver-skólans í fyrirbærafræði Þrep Lýsing á þrepum Gert í þessari rannsókn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.