Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 63
61 — 1957 hefur orðið að leita atvinnu annars staðar. Hvammstanga. Sauðfé með vænna móti og afkoma bænda góð. Fiskilaus sjór, en lax- og silungsveiði með bezta móti. Atvinna næg á Hvammstanga. Blönduós. Afkoma manna mátti heita ágæt, enda sýnir það sig í mik- illi fjárfestingu bæði til sjávar og sveita hér á Blönduósi. Hér hafa margir verkamenn reist sér ágæt ein- býlishús siðustu árin eða eru i upp- siglingu með það. Flestir bændur eru einyrkjar, en stærð búanna orðin það mikil, að erfitt er fyrir þá að komast yfir öll nauðsynleg búverk, þrátt fyrir mikla aukningu alis konar búvéla. Slátrað var hjá Sláturfélaginu 30400 fjár, 1142 folöldum og 190 nautgrip- um. Meðalþungi fjár var 15,4 kg. Má því gera ráð fyrir, að slátrun á býli nemi yfir 150 fjár með allt að 2500 kg kjötþunga, auk 6—8 folalda og rúm- lega einum nautgrip, fyrir utan heima- slátrun. Höföa. Skepnuhöld voru yfirleitt góð. Grasspretta góð og nýting heyja ágæt. Héðan ganga nú 5 vélbátar og nokkrar trillur á sumrin. Veitir þetta talsverða atvinnu í þorpið, þar sem hér eru starfandi 2 frystihús. Hofsós. Sumar var þurrviðrasamt og heyskapartíð ágæt. Sjávarafli með mesta móti á Hofsósi, enda gæftir nær oslitið allt sumarið. Á Hofsósi var at- vinna með fjörlegasta móti. Ólafsfj. Aflabrögð rýr. Síldveiði brást. Atvinna lítil, helzt byggingar- vinna. Afkoma almennings slæm. Fjöldi fólks fór suður á land til at- vinnuleitar. Dalvíkur. Árferði gott. Almenn af- koma góð til sveita, en í lakara lagi til sjávar. Akureyrar. Afkoma liéraðsbúa var yfirleitt sæmileg á árinu og góð hjá baendum. Heyskapur gekk vel. Við Mávarsíðuna var útkoman öllu lakari, I'ar eð sildveiði var fremur léleg og aflabrögð togaranna með afbrigðum eleg. Átvinnuleysi var þó ekkert á arinu og iðnfyrirtæki munu flest hafa baft sæmilega afkomu. Brenivikur. Kartöfluuppskera var góð, dilkar með vænsta móti. Útgerð frá Grenivík gekk sæmilega. Afkoma manna því allgóð, bæði til lands og sjávar. Húsavíkur. Afkoma sæmileg til landsins. Sildarafli góður á Húsavik- urbáta, en síldarsöltun i Húsavík brást alveg, og bafði það mikil og ill áhrif á afkomu manna í Húsavík. Kópaskers. Árferði gott. Dilkar reyndust með bezta móti og afkoma góð i sveitinni. Stórframkvæmdir á Raufarhöfn hjá síldarsaltendum, og höfðu allir næga atvinnu þar allt árið. Þórshafnar. Almenn afkoma í meðal- lagi. Vopnafj. Sauðburður gekk vel, og lambahöld voru góð. Meðalkropp- þungi dilka var 15,90 kg, eða rúmlega einu kílógrammi meiri en árið áður. Vegna vorkulda spruttu tún seint og heldur illa. Heyfengur mun hafa verið í tæpu meðallagi að magni, en að gæðum í bezta lagi. Kartöfluuppskera var rýr. Útgerð var engin. Yfir sum- armánuðina og siðan allt til áramóta var hér næg atvinna. Norður-Egilsstaða. Heyfengur ekki nema í meðallagi, en nýting góð. Af- koma fólks í héraðinu mjög sæmileg og atvinna næg, svo að jafnvel er hörgull á mannafla til ýmissa nauð- synlegra framkvæmda. Austur-Egilsstaða. Afkoma fólks góð. Mikið um atvinnu. Bakkagerðis. Afkoma fer smábatn- andi með aukinni ræktun og betra heilsufari búpenings. Annars er alltaf heldur harðbýlt hér. SeyðisfJ. Afkoma fólks var góð. EskifJ. Afkoma góð hjá langflestum. Allir hafa nóg að bíta og brenna. Djúpavogs. Árferði gott til lands og sjávar. Atvinna manna i sjávarþorpum stopul. Kirkjubæjar. Heyfengur í góðu með- allagi og nýting heyja góð. Afkoma búandkarla austan Mýrdalssands er mun rýrari en annarra bænda í V.- Skaftafellssýslu og framkvæmdir að sama skapi minni. Víkur. Afkoma almennings góð. Hvols. Afkoma fólks í héraðinu yfir- leitt góð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.