Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 80
1957 — 78 — mánaðar. Gekk þar til í byrjun des- ember. Ekki var hægt að kalla veikina svæsna, eins og' hún hagaði sér hér. Óvíða lágu allir samtímis á heimili, og víða tók hún alls ekki nema hluta af heimilisfólkinu. Af fylgikvillum bar mest á lungnakvefi, sem virtist vera einn þáttur veikinnar og tók því nær alla á 3. —-4. degi. Kvef þetta reyndist í mörgum tilfellum þrálátt. Siglufj. í september fór að bera dá- litið á faraldri, sem líktist mest in- flúenzu. Faraldur þessi breiddist ört út, bæði í október og nóvember, en dvínaði og dó svo út í desember. Ekki var faraldur þessi mannskæður og lítið bar á lungnabólgu eða öðrum fylgikvillum. Ölafsfj. Sóttin gaus upp i nóvember- byrjun og var ekki útdauð fyrr en úr miðjum desember. Alls voru skráðir 249 sjúldingar. Virtist veikin liaga sér nokkuð með öðrum hætti en venjuleg inflúenza, einkum að því leyti, að undirbúningstími var lengri, allt að viku eða jafnvel vel það. Einnig bar á því, að sjúklingar, einkum Iiörn, veiktust aftur og aftur, eftir að þeir liöfðu verið hitalausir í 2—3 daga og án þess að nokkru væri um að kenna. Lítið bar á fylgikvillum. Nokkur börn fengu væga eyrnabólgu. Aðallega veikt- ust börn og fólk á bezta aldri, en mjög fátt gamalt fólk. Mátti telja veikina varla í meðallagi þunga, og saman- borið við inflúenzuna í apríl 1956, var hún sízt þyngri. Dalvíkur. Faraldrar í janúar og febr- úar og i nóvember og desember, báðir vægir. Akureyrar. Hin svonefnda Asiuin- flúenza barst hingað síðustu daga septembermánaðar. Sjúkdómurinn gekk hægt yfir fyrst í stað, en náði hámarki í nóvember og mátti telja lokið með desember. Inflúenzufarald- ur þessi var í vægara lagi og lítið um fylgikvilla. Grenivíkur. 6 heimili hér á Greni- vik fengu Asiuinflúenzu og 1 uppi í Fnjóskadal, að ég bezt veit. Þó voru stöðugar samgöngur við Akureyri þann tima, sem veikin gekk þar. Margir voru bólusettir gegn henni. Breiðumýrar. Kom á 2 bæi í des- ember. Tók aðeins einn mann á öðr- um bænum, en nær allt heimafólk á hinum. Allar líkur eru til, að hér hafi verið um Asiuinflúenzu að ræða, en hún gekk þá á Akureyri, og var greið sinitunarleið þaðan og á þessa bæi. En það má teljast undarlegt, að hún skyldi ekki koma upp viðar i hérað- inu, því að alltaf voru óhindraðar og greiðar samgöngur við þá landshluta, sem hún gekk í. Húsavíkur. Hin svo kallaða Asíuin- flúenza breiddist aldrei út, þrátt fyrir það að nokkrir sjúklingar lögðust með inflúenzueinkenni, fljótlega eftir að hafa komið heim frá sýktum stöðum i nágrenninu. Talsvert á annað hundr- að manns bólusett gegn veikinni, og skal ég láta ósagt, hvort það hefur haft álirif á útbreiðslu hennar á Húsa- vík. Þórshafnar. Tók að stinga sér niður í nóvember. Af þorpsbúum veiktust margir, einkum skólabörn. Barst litið út um sveitina. Fremur væg. Enginn fékk alvarlega fylgikvilla. Vopnafj. Færevkst fiskiskip leitaði hingað með 4 menn haldna inflúenzu. Norður-Egilsstaða. Framan af árinu gerði væg inflúenza vart við sig, en varð aldrei útbreidd, og í október komst hin svonefnda Asiuflenza inn í liéraðið. Áður en veikin barst inn í héraðið, hafði mér tekizt að bólusetja am 160—170 manns, aðallega í Tungu, Fellum og Fljótsdal, enda kom veikin ekki í þessa hreppa. Veikin barst á 5 bæi á Jökuldal og jafnmarga í Jökulsárhlið. og urðu sumir allþungt haldnir, en nokkrir á þeim bæjum, sem náðst hafði í til að bólusetja, fengu hana alls ekki. Um nokkra vissi ég', sem aðeins einu sinni höfðu verið sprautaðir. Þeir fengu að visu veikina, en lögðust aldrei. Inflúenzan lognaðist svo út af í nóvember. Bakkagerðis. Mánuðina janúar, febr- úar og marz gekk hér í börnum vond veiki, sem einkenndist af háum hit®» hálsbólgu og bronchitis. Fáeinir ful - orðnir tóku einnig veikina, en urðu lítið lasnir. í september, október og nóvember var svo Asiuinflúenzan a smástinga sér niður á bæjum í Hjalta- staðaþinghá. Urðu þeir, sem fengu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.