Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 91
— 89 — 1957 spondylitis tuberculosa. Hún var fyrir skömmu flutt inn í héraðið, gift manni hér. Konan var send að Vífilsstöðum, og var hryggur hennar síðan spengd- ur. Sauðárkróks. 4 dveljast á hæli i árslok. Kona, sem haft hafði coxitis tbc., fékk gonitis tbc. 25 ára maður yeiktist á ný með tbc. pulmonum. 15 ára piltur fékk pleuritis exsudativa. 3 ára drengur veiktist með tbc. pulmon- oni, og 5 ára drengur úr Hofsóshér- aði lá í sjúkrahúsinu með spondylitis tuberculosa. Hofsós. Hryggberklar fundust i 5 ara dreng i Hofshreppi í nóvember. Hafði hann haft einkenni sín um ^veggja mánaða skeið. Var ekki vitað um berkla á heimili hans, og fundust engir sjúkir við rannsókn á heimilis- fólki því, er til náðist. Er þvi enn okunnugt um, hvar hann liefur smit- azt. Ólafsfí. Einn nýr sjúklingur skráð- nr, húsfreyja á sveitabæ, um fimm- tugt. Var hún með igerð i hægra nára, er reyndist koma frá articulatio sac- yoiliaca. Bróðir hennar, bóndi í sveit- lnni, fannst smitandi fyrir nokkrum arum. 13 ára telpa varð nú jákvæð '’ið berklapróf í fyrsta sinn. Ekki unnt að fá skýringu á smitun, en hún hafði 'erið i sumardvöl hjá systur sinni i Keflavík, og skrifaði ég héraðslæknin- um j^ar um athugun á því heimili. Grenivíkur. Ekki orðið berklaveiki var á árinu. Gert var berklapróf á skólabörnum. Öll neikvæð, nema 3. Húsavíkur. 2 sjúklingar virkir aftur, ekki smitandi. Hópaskers. Berklayfirlæknir ferðað- lst um héraðið í byrjun júli í leit að sinitberum. Hafði áður verið gert herklapróf á öllu fólki i liéraðinu upi> að 30—35 ára aldri. Voru allir já- kvseðir gegnlýstir og raunar fleiri, eftir því sem ástæða þótti til, t. d. svo til allir íbúar í Kelduhverfi. Enginn nyr berklasjúklingur er skráður á Pessu ári, og allir, sem skráðir eru, a góðri leið með að verða fullfriskir. , Jjórshafnar. A árinu skráðir 6 nýir sjúklingar. 3 telpur, 17, 13 og 11 ára, sendar á berklahæli vegna hilitis tu- herculosa. 33 ára karlmaður fékk adenitis tbc. colli sin. Almenn berkla- skoðun fór fram í héraðinu í júlímán- uði, framkvæmd af berklayfirlækni og aðstoðarlækni lians. Enginn smitberi fannst. Seint í desember veiktist 4 ára stúlkubarn með háum og þrálátum hita. Svaraði jákvætt fyrir tbc. (Moro). Reyndist vera með hilitis tbc. Faðir barnsins, 30 ára vörubílstjóri, reynd- ist vera með virka lungnaberkla. Hann hafði kennt nokkurs slappleika í des- embermánuði, en hugði það vera eftir- köst inflúenzu, sein hann hafði fengið. Taldi þvi ekki beina ástæðu til þess að leita læknis, fyrr en uppvíst varð um veikindi dótturinnar. Feðginin strax send á Kristneshæli. Á síðast liðnu ári fékk 2 mánaða dóttir manns þessa hilitis tbc. og blett í hægra lunga. Rannsókn barna og fullorðinna i umliverfi þessara sjúklinga leiddi ekki í ljós ný tilfelli. Vopnafí. Gamall berklasjúklingur, 22 ára karlmaður, fékk snögglega blóð- migu. Var sendur á Landsspítalann. Reyndist sjúkdómur hans berklar í nýra, og var nýrað numið brott. Hann var síðan um tíma á Vífilsstaðahæli. Tveggja ára dóttir gamals berklasjúk- lings fékk jirálátan liita án kvefein- kenna. Svaraði berklaprófi jákvætt. Var send á sjúkrahúsið á Akureyri, en baðan á Kristneshæli. Reyndist hafa hilitis tbc. Ég gerði strax berklapróf á þeim börnum, sem vitanlegt var, að hefðu umgengizt barnið. Reyndust þau öll neikvæð. í samráði við berklayfir- lækni gerði ég svo berklapróf á öllum börnum i kauptúninu innan skóla- skyldualdurs, 71 að tölu, 13. septem- ber. Reyndust jiau öll neikvæð. Norður-Egilsstaða. Gamall maður dó úr berklum á árinu. Austur-Egilsstaða. Berklaveiki er að hverfa úr héraðinu. Bakkagerðis. 26 ára piltur úr Skaga- firði veiktist með taki og hita. Fólk á heimili þvi, sem hann var á, hafði verið að smáveikjast af myositis epi- demica, og áleit ég hann vera með sama sjúkdóm. Honum batnaði hins vegar ekki til fulls eins og öðru fólki, en var sifellt sveittur og þreyttur með höfuðverk og hitaslæðing. Við skyggn- ingu á Akureyri sást caverna i hægra 12 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.