Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 91
— 89 —
1957
spondylitis tuberculosa. Hún var fyrir
skömmu flutt inn í héraðið, gift manni
hér. Konan var send að Vífilsstöðum,
og var hryggur hennar síðan spengd-
ur.
Sauðárkróks. 4 dveljast á hæli i
árslok. Kona, sem haft hafði coxitis
tbc., fékk gonitis tbc. 25 ára maður
yeiktist á ný með tbc. pulmonum. 15
ára piltur fékk pleuritis exsudativa. 3
ára drengur veiktist með tbc. pulmon-
oni, og 5 ára drengur úr Hofsóshér-
aði lá í sjúkrahúsinu með spondylitis
tuberculosa.
Hofsós. Hryggberklar fundust i 5
ara dreng i Hofshreppi í nóvember.
Hafði hann haft einkenni sín um
^veggja mánaða skeið. Var ekki vitað
um berkla á heimili hans, og fundust
engir sjúkir við rannsókn á heimilis-
fólki því, er til náðist. Er þvi enn
okunnugt um, hvar hann liefur smit-
azt.
Ólafsfí. Einn nýr sjúklingur skráð-
nr, húsfreyja á sveitabæ, um fimm-
tugt. Var hún með igerð i hægra nára,
er reyndist koma frá articulatio sac-
yoiliaca. Bróðir hennar, bóndi í sveit-
lnni, fannst smitandi fyrir nokkrum
arum. 13 ára telpa varð nú jákvæð
'’ið berklapróf í fyrsta sinn. Ekki unnt
að fá skýringu á smitun, en hún hafði
'erið i sumardvöl hjá systur sinni i
Keflavík, og skrifaði ég héraðslæknin-
um j^ar um athugun á því heimili.
Grenivíkur. Ekki orðið berklaveiki
var á árinu. Gert var berklapróf á
skólabörnum. Öll neikvæð, nema 3.
Húsavíkur. 2 sjúklingar virkir aftur,
ekki smitandi.
Hópaskers. Berklayfirlæknir ferðað-
lst um héraðið í byrjun júli í leit að
sinitberum. Hafði áður verið gert
herklapróf á öllu fólki i liéraðinu upi>
að 30—35 ára aldri. Voru allir já-
kvseðir gegnlýstir og raunar fleiri,
eftir því sem ástæða þótti til, t. d. svo
til allir íbúar í Kelduhverfi. Enginn
nyr berklasjúklingur er skráður á
Pessu ári, og allir, sem skráðir eru,
a góðri leið með að verða fullfriskir.
, Jjórshafnar. A árinu skráðir 6 nýir
sjúklingar. 3 telpur, 17, 13 og 11 ára,
sendar á berklahæli vegna hilitis tu-
herculosa. 33 ára karlmaður fékk
adenitis tbc. colli sin. Almenn berkla-
skoðun fór fram í héraðinu í júlímán-
uði, framkvæmd af berklayfirlækni og
aðstoðarlækni lians. Enginn smitberi
fannst. Seint í desember veiktist 4 ára
stúlkubarn með háum og þrálátum
hita. Svaraði jákvætt fyrir tbc. (Moro).
Reyndist vera með hilitis tbc. Faðir
barnsins, 30 ára vörubílstjóri, reynd-
ist vera með virka lungnaberkla. Hann
hafði kennt nokkurs slappleika í des-
embermánuði, en hugði það vera eftir-
köst inflúenzu, sein hann hafði fengið.
Taldi þvi ekki beina ástæðu til þess
að leita læknis, fyrr en uppvíst varð
um veikindi dótturinnar. Feðginin
strax send á Kristneshæli. Á síðast
liðnu ári fékk 2 mánaða dóttir manns
þessa hilitis tbc. og blett í hægra
lunga. Rannsókn barna og fullorðinna
i umliverfi þessara sjúklinga leiddi
ekki í ljós ný tilfelli.
Vopnafí. Gamall berklasjúklingur, 22
ára karlmaður, fékk snögglega blóð-
migu. Var sendur á Landsspítalann.
Reyndist sjúkdómur hans berklar í
nýra, og var nýrað numið brott. Hann
var síðan um tíma á Vífilsstaðahæli.
Tveggja ára dóttir gamals berklasjúk-
lings fékk jirálátan liita án kvefein-
kenna. Svaraði berklaprófi jákvætt.
Var send á sjúkrahúsið á Akureyri, en
baðan á Kristneshæli. Reyndist hafa
hilitis tbc. Ég gerði strax berklapróf
á þeim börnum, sem vitanlegt var, að
hefðu umgengizt barnið. Reyndust þau
öll neikvæð. í samráði við berklayfir-
lækni gerði ég svo berklapróf á öllum
börnum i kauptúninu innan skóla-
skyldualdurs, 71 að tölu, 13. septem-
ber. Reyndust jiau öll neikvæð.
Norður-Egilsstaða. Gamall maður dó
úr berklum á árinu.
Austur-Egilsstaða. Berklaveiki er að
hverfa úr héraðinu.
Bakkagerðis. 26 ára piltur úr Skaga-
firði veiktist með taki og hita. Fólk á
heimili þvi, sem hann var á, hafði
verið að smáveikjast af myositis epi-
demica, og áleit ég hann vera með
sama sjúkdóm. Honum batnaði hins
vegar ekki til fulls eins og öðru fólki,
en var sifellt sveittur og þreyttur með
höfuðverk og hitaslæðing. Við skyggn-
ingu á Akureyri sást caverna i hægra
12
L