Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 106

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 106
1957 — 104 — eiginmanninn fyrir 5 árum, oft fengið slæm asthmaköst. Mikil og margvísleg lyfjameðferð, ásamt ýmsum ráðstöfun- um, sem gerðar hafa verið til að fjar- lægja þá hluti, er líklegastir þóttu til að valda ofnæmi, hefur ekki borið varanlegan árangur. Hinn sjúklingur- inn var karlmaður á sextugsaldri. Fékk hann um tíma allslæm köst, sem gerðu einkum vart við sig, á meðan hann vann við pökkun á skreið. Með- ferð var antihistaminica, auk þess sem hann tók að nota rykgrimu við vinnu. Honum skánaði eftir nokkrar vikur og hefur ekki borið á honum siðan. Súðavíkur. Asthma 1. Djúpavikur. Asthma bronchiale: kona á fimmtugsaldri. Hólmavíkur. Asthma bronchiale 4; sömu sjúklingar og áður. Urticaria 5. Hvammstanga. Asthma bronchiale: 13 ára stúlka, sem hefur verið asthma- sjúklingur í mörg ár, hefur aðeins ör- sjaldan fengið köst á árinu, en var óður hvað eftir annað nær dauða en lífi. tílönduós. Maður á fertugsaldri hafði asthma á háu stigi, svo að oft varð að dæla inn í hann theophylla- mini. Kona ein á sjötugsaldri fær vanalega asthma, ef hún kvefast, en aftur á móti er önnur roskin kona, sem fékk afar slæm asthmaköst áður fyrr, að því er virðist að mestu leyti laus við þau nú. Nokkrir bændur hér liafa meira eða minna ofnærni fyrir heyryki, en það virðist mér vera all- tíður atvinnukvilli. Sauðárkróks. Asthma bronchiale: 4 manneskjur eru skráðar, sem fengu meira háttar asthmaköst á árinu. Grenivíkur. Urticaria: Nokkur til- felli, helzt á börnum. Breiðumýrar. Roskin kona með asthma, sem oft hefur lent í status asthmaticus, fékk deltacortriltöflur með ágætum árangri. Kópaskers. 3 sjúklingar með ofnæmi fyrir pensilíni. Þórshafnar. Asthma 3. Vopnafj. Urticaria 7. Norður-Egilsstaða. Asthma: Eitt nýtt, fremur slæmt tilfelli. Austur-Egilsstaða. Urticaria nokkuð algengur kvilli. Eskifj. Drengur fær væg asthmaköst, en langt á milli þeirra. Idiosyncrasia: Upphlaup með ofsakláða nokkuð al- geng. Búða. Asthma: 2 nýir sjúklingar bættust við á árinu, kona og karl, bæði á fertugsaldri, ofnæm fyrir fjölda efna, einkum ryki og dýrahárum. Djúpavogs. Asthma bronchiale 2, urticaria 4. Hellu. Asthma bronchiale 2. Laugarás. Asthma bronchiale 6. Margir kvarta um brjóstþyngsli af völdum heyryks. Líklega algengasti vinnusjúkdómurinn hér. Idiosyncra- sia: 2 (terramycin 1, pensilin 1). 13. Tannsjúkdómar. Kleppjárnsregkja. Abscessus ad den- tem 13. Flateyjar. Caries dentium: Mjög tið. hef þó gert lítið af tanndrætti hér. Fólk er orðið svo kveifarlegt, að það lætur ekki taka skemmdar og ónýtar tennur, fyrr en það er orðið viðþols- laust. Bolungarvikur. Caries dentium er mjög áberandi, og eru þess jafnvel dæmi, að unglingar hafi verið komnir með gervitennur fyrir fermingu. Súðavíkur. Tannskemmdir miklar. Hólmavíkur. Mikið um tannskemmd- ir, en meira er um það, að fólk láti gera við tennur nú en áður, enda hef- ur bæði tannlæknir og tannsmiður komið hér við tvö síðast liðin vor. Hvammstanga. Caries dentium: Mjög algengur kvilli. Grenivíkur. Tannskemmdir eru tið- ar. Nokkuð dregið af skemmdum tönn- um. Kópaskers. Tannskemmdir í börnum og unglingum eru alveg ofboðslegar, þótt þær séu að visu minni í sveitun- um en á Raufarliöfn. Vopnafj. Caries dentium 95. Bakkagerðis. Mikið um tann- skemmdir og tannútdrátt. Djúpavogs. Caries dentium: Dregnar 176 tennur úr 81 manns. Eskifj. Varla kemur fyrir, að nokk- ur yfir fermingu hafi óskemmdar tennur. Hef séð börn um fermingu með gervitennur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.