Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Blaðsíða 110
1957 108 — veiðum, er hann hné niður skyndilega og var örendur að stuttri stund lið- inni. Heimilislæknir skýrði svo frá, að maðurinn hefði fyrir allmörgum ár- um haft myocarditis, en siðar fengið magablæðingu. Krufning ekki gerð. Flateyjar. Scrophulosis: 2 ungir bræður, 4 og 5 ára. Hofsós. 3 konur í héraðinu hafa ein- kenni saltþurrðar í hryggjarliðum (osteoporosis senilis seu post climac- terium). Ólafsfj. Intoxicatio zinci 1. Víkur. Snöggt varð um 2 konur, aðra 71, hina 74. Dó önnur í svefni, en hin í kartöflugarði. Hellu. Saturnismus: 43 ára gamall hifreiðaviðgerðarmaður kvartaði um áberandi máttleysi, einkum í höndum og fótum, höfuðverk, einkum i hnakka, og langvarandi obstipation, hafði skömmu áður fengið svæsið kólik-kast. Blóð- og þvagrannsóknir (basofil punktering, væg porfobilinogen-svör- un) bentu til blýeitrunar. Venefici- um zinci acutum: 47 ára bifvélavirki veiktist snögglega að kvöldi með and- þyngslum, 40° hita og kölduskjálfta. Siðar um kvöldið sló út um hann svita, cn að morgni kenndi hann sér einskis meins. Eftir á varð honum hugsað til málmbúts, sem hann hafði ætlað að logsjóða um það bil 6 klst. áður en hann veiktist. Málmurinn, sem hann hugði í fyrstu vera kopar, rauk upp við hitann og nýttist ekki. Laugarás. Sinus pilonidalis 1. D. Kvillar skólabarna. Tafla X. Skýrslur um skólaskoðun hafa bor- izt úr öllum læknishéruðum og ná til 20037 barna. Af þessum fjölda barna voru 2 svo berklaveik við skólaskoðunina, að þeim var vísað frá kennslu, þ. e. Q,l%c. Önnur 13, þ. e. 0.6%„, voru að vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist. Lús eða nit fannst i 113 börnum í 25 læknishéruðum, eða 0.6%. Kláði eða geitur fundust ekki í neinu barni, svo að getið sé. Við skoðun ráku læknar utan Reykjavíkur, Akureyrar, Keflavíkur og Hafnarfjarðar sig á 66 af 9275 börnum með ýmsa aðra næma kvilla. þ. e. 0,7%. Skiptust kvillar þeirra sem hér segir (athugun þessi eflaust að jafnaði bæði sundurleit og gloppótt): Angina tonsillaris................... 37 Catarrlius resp. acutus.............. 24 Influenza............................. 2 Impetigo contagiosa.................. 3 Samtals 66 Um ásigkomulag tanna er getið í 15651 skólabarni, er skoðuð voru að því leyti eða skýrslur taka til. Höfðu 11852 þeirra meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 75,7%. Fjölda skemmdra tanna er getið í 11785 skólabarna. Voru þær samtals 41208, eða til uppjafnaðar 3,5 skemmdar tennur í barni. Með meiri eða minni reglu er getið viðgerða tanna í 11140 börnum, og eru þau samtals með 13264 viðgerðar tennur, eða 1,2 tennur til uppjafnaðar í barni. Hvík (7339). í barnaskólum læknis- umdæmisins (Reykjavík og Seltjarnar- nes) voru alls 7379 (6357) börn. Skoðuðu skólalæknar alls 7328 (6336) börn, 3721 (3189) pilta og 3607 (3147) stúlkur, skólaárið 1956—1957. Engu barni var bönnuð skólavist vegna sjúk- dóms. Merki um eftirstöðvar bein- kramar fundust á 729, hryggskekkja og kryppa 673, ilsig 749, kviðslit 182, ósigið eista 138, kverkilauki 512, háls- eitlar teknir 941, sjóngallar fundust á 791, gleraugu nota 354, heyrnardeyfa 81, málgallar 96. Of létt voru talin 767, slæmt holdafar 13, of þung 180. Ljós- böð fengu 1533 börn. Lýsi fengu öll börn, nema þau, er aðstandendur upp- lýstu um, að fengju lýsi heima. Lús fannst og var eytt á 10 börnum. Akranes (546). Helztu kvillar skóla- barna voru: Adenitis (oftast á lágu stigi) 199, kirtilauki i koki 129, scolio- sis (flest á lágu stigi) 40, sjóngallar 33, stigmata rachitidis 27, blepharitis 16, kyphosis 4, conjunctivitis 4, slæm heyrn 3, hordeolum 1, asthma bron- chiale 1, hernia inguinalis 1, mb. Pert- hes 1, psoriasis 1, kryptorchismus 1. pectus excavatum 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.