Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 111
— 109
1957
Kleppjárnsreykja (167). Heilsufar
barnanna var yfirleitt i ágætu lagi. Þó
voru 48 þeirra með stækkaða kokeitla,
15 með sjóngalla, 3 meS bronchitis og
1 meS hryggskekkju.
Borgarnes (132). Lús og kláSi sjást
ekki viS skólaskoSun. Tanuskemmdir
niiklar, sbr. skýrslu. Fáein meS hyper-
troph. tonsillarum. Hraustleg og vel
ntlitandi.
Ólafsvíkur (187). Sjóngallar 7, góm-
eitlaskemmdir 6, gómeitlastækkun 38,
munnöndun 4, skakkbak 7.
Stykkishólms (227). Myopia 11, as-
tigmatismus 1, strabismus 1, blep-
l'aritis 1, hypertrophin tonsillarum 12,
adenitis colli 2, scoliosis 6, pes planus
a> eczema 2, psoriasis universalis 1,
adipositas 2. Annars var heilsufar og
hroski nemenda í góðu lagi.
Búðardals (64). Börn yfirleitt
i'raustleg og holdafar gott. Lýsi tekið
almennt. Varð ekki var við óþrifnað.
flaries dentium 36, sjóngallar 16, a-
denitis colli 13, hypertrophia tonsil-
larum 5, scoliosis 5, pes planus 2,
idepharitis 1, kryptorchismus 1, bron-
ehitis 1, otitis media chronica 1.
Klateyjar (9). Skólaskoðun í Múla-
hreppi féll niður sökum ótíðar og ísa-
iaga. I Fiateyjarskóla voru 10 börn.
Þessir kvillar fundust: Hypertrophia
tensillarum 3, adenitis colli 1, pes
planus 3, caries dentium 7. Engin ó-
þrif.
Patreksfj. (188). Fá börn með ó-
skemmdar tennur. Aðeins 2 með lús
v‘ð skólaskoðun. Hryggskekkja er al-
8eng. Börn þau, sem hryggskekkju
‘afa, fá öll sérstakar æfingar hjá leik-
‘miskennara. Hefur hann stöðugt
eltirlit með öllum börnum i skóla og
"mr mjög góðum árangri.
Þingeyrar (70). 5 nemendur nær-
^ynir, kverkilauki 21, mb. allergicus 1,
■‘‘thritis chronica 1, heyrnardeyfa 1,
nronchitis 1.
Flateyrar (157). Sjóngölluð 3,
‘eyrnargölluð 1, skakkbak 11, kok-
il ar eitlaþroti 46, fáviti 1, ilsig
> kvef 6, kviðslit 1, munnangur 3,
mnkramareinkenni 2, petit mal 2,
■■uve Perthes 1, snúnir fætur 2, con-
mnctivitis 10, stíflað nef 1 og offita 1.
°kingarvikur (108). Enn finnst nit
i nokkrum skólabörnum, og þvi sýni-
legt, að gera þarf róttækari ráðstaf-
anir, ef takast á að útrýma óþrifum
úr byggðarlaginu.
Súðavíkur (70). Lús og nit virðast,
sem betur fer, úr sögunni. Tann-
skemmdir eru óhugnanlega almennar.
Aðeins 2 barnanna í Súðavíkur- og
Feykjanesbarnaskólunum hafa allar
tennur heilar. Virðist, eftir eldri
skýrslum að dæma, að hér hafi orðið
veruleg breyting á til hins verra. Veru-
legur hluti barnanna bar merki um
beinkröm. Tveim barnanna var komið
til augnlæknis vegna sjóndepru. Sco-
liosis 8, pes planus 2, eczema 1,
hypertrophia tonsillarum 5, tonsil-
litis chronica 2, hacmangioma 1, mb.
cordis congenitus 1, anaemia simplex
6 (mældur styrkleiki blóðs í öllum
börnunum). Að öðru leyti virtist
heilsufar barnanna gott.
Djúpavikur (43). Skólabörnin eru
yfirleitt hraust og kvillalítil. Helztu
kvillar: Kokeitlaþroti 3, hryggskekkja
2, myopia 1, pes planus 1. Lús eða nit
fannst ekki við skólaskoðun, og mun
það vera í annað sinn, sem svo er.
Skólabörnum er gefið lýsi að staðaldri
í skólanum, og nú i vetur hafa börnin
fengið ljósböð. Hefur barnaskólinn
fest kaup á lampa i þvi skyni.
Hólmavíkur (143). Skemmdar tenn-
ur fundust i 124 börnum. Þar af höfðu
21 viðgerðar tennur. Lús fannst í
tveimur, kokeitlaþroti í 12, hrygg-
skekkja á 6, sjóngallar 3, heyrnardeyfa
1, stigmata rachitidis 3, pes planus 2.
Skólabörnin litu flest vel út. Ekkert
barn á skólaaldri hafði tekið berkla
á árinu.
Hvammstanga (166). Algengasti
kvilli skólanemenda er tannskemmdir.
Nit fannst í 2 systrum. Heimilisfólkið
skoðað, og fannst nit i hári húsfreyju.
Fjölskyldunni leiðbeint um útrýmingu
óþrifakvillans. Engir alvarlegir sjúk-
dómar komu fram við skólaskoðun.
Heilsufar nemenda mátti teljast gott.
Strabismus 1, scoliosis 3.
fílönduós (162). Kvillar skólabarna
voru injög þeir sömu og vanalega.
Lúsin er horfin nema á börnum frá
einu heimili hér á Blönduósi, sem þrá-
ast við að útrýma henni, og hefur