Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Síða 111
— 109 1957 Kleppjárnsreykja (167). Heilsufar barnanna var yfirleitt i ágætu lagi. Þó voru 48 þeirra með stækkaða kokeitla, 15 með sjóngalla, 3 meS bronchitis og 1 meS hryggskekkju. Borgarnes (132). Lús og kláSi sjást ekki viS skólaskoSun. Tanuskemmdir niiklar, sbr. skýrslu. Fáein meS hyper- troph. tonsillarum. Hraustleg og vel ntlitandi. Ólafsvíkur (187). Sjóngallar 7, góm- eitlaskemmdir 6, gómeitlastækkun 38, munnöndun 4, skakkbak 7. Stykkishólms (227). Myopia 11, as- tigmatismus 1, strabismus 1, blep- l'aritis 1, hypertrophin tonsillarum 12, adenitis colli 2, scoliosis 6, pes planus a> eczema 2, psoriasis universalis 1, adipositas 2. Annars var heilsufar og hroski nemenda í góðu lagi. Búðardals (64). Börn yfirleitt i'raustleg og holdafar gott. Lýsi tekið almennt. Varð ekki var við óþrifnað. flaries dentium 36, sjóngallar 16, a- denitis colli 13, hypertrophia tonsil- larum 5, scoliosis 5, pes planus 2, idepharitis 1, kryptorchismus 1, bron- ehitis 1, otitis media chronica 1. Klateyjar (9). Skólaskoðun í Múla- hreppi féll niður sökum ótíðar og ísa- iaga. I Fiateyjarskóla voru 10 börn. Þessir kvillar fundust: Hypertrophia tensillarum 3, adenitis colli 1, pes planus 3, caries dentium 7. Engin ó- þrif. Patreksfj. (188). Fá börn með ó- skemmdar tennur. Aðeins 2 með lús v‘ð skólaskoðun. Hryggskekkja er al- 8eng. Börn þau, sem hryggskekkju ‘afa, fá öll sérstakar æfingar hjá leik- ‘miskennara. Hefur hann stöðugt eltirlit með öllum börnum i skóla og "mr mjög góðum árangri. Þingeyrar (70). 5 nemendur nær- ^ynir, kverkilauki 21, mb. allergicus 1, ■‘‘thritis chronica 1, heyrnardeyfa 1, nronchitis 1. Flateyrar (157). Sjóngölluð 3, ‘eyrnargölluð 1, skakkbak 11, kok- il ar eitlaþroti 46, fáviti 1, ilsig > kvef 6, kviðslit 1, munnangur 3, mnkramareinkenni 2, petit mal 2, ■■uve Perthes 1, snúnir fætur 2, con- mnctivitis 10, stíflað nef 1 og offita 1. °kingarvikur (108). Enn finnst nit i nokkrum skólabörnum, og þvi sýni- legt, að gera þarf róttækari ráðstaf- anir, ef takast á að útrýma óþrifum úr byggðarlaginu. Súðavíkur (70). Lús og nit virðast, sem betur fer, úr sögunni. Tann- skemmdir eru óhugnanlega almennar. Aðeins 2 barnanna í Súðavíkur- og Feykjanesbarnaskólunum hafa allar tennur heilar. Virðist, eftir eldri skýrslum að dæma, að hér hafi orðið veruleg breyting á til hins verra. Veru- legur hluti barnanna bar merki um beinkröm. Tveim barnanna var komið til augnlæknis vegna sjóndepru. Sco- liosis 8, pes planus 2, eczema 1, hypertrophia tonsillarum 5, tonsil- litis chronica 2, hacmangioma 1, mb. cordis congenitus 1, anaemia simplex 6 (mældur styrkleiki blóðs í öllum börnunum). Að öðru leyti virtist heilsufar barnanna gott. Djúpavikur (43). Skólabörnin eru yfirleitt hraust og kvillalítil. Helztu kvillar: Kokeitlaþroti 3, hryggskekkja 2, myopia 1, pes planus 1. Lús eða nit fannst ekki við skólaskoðun, og mun það vera í annað sinn, sem svo er. Skólabörnum er gefið lýsi að staðaldri í skólanum, og nú i vetur hafa börnin fengið ljósböð. Hefur barnaskólinn fest kaup á lampa i þvi skyni. Hólmavíkur (143). Skemmdar tenn- ur fundust i 124 börnum. Þar af höfðu 21 viðgerðar tennur. Lús fannst í tveimur, kokeitlaþroti í 12, hrygg- skekkja á 6, sjóngallar 3, heyrnardeyfa 1, stigmata rachitidis 3, pes planus 2. Skólabörnin litu flest vel út. Ekkert barn á skólaaldri hafði tekið berkla á árinu. Hvammstanga (166). Algengasti kvilli skólanemenda er tannskemmdir. Nit fannst í 2 systrum. Heimilisfólkið skoðað, og fannst nit i hári húsfreyju. Fjölskyldunni leiðbeint um útrýmingu óþrifakvillans. Engir alvarlegir sjúk- dómar komu fram við skólaskoðun. Heilsufar nemenda mátti teljast gott. Strabismus 1, scoliosis 3. fílönduós (162). Kvillar skólabarna voru injög þeir sömu og vanalega. Lúsin er horfin nema á börnum frá einu heimili hér á Blönduósi, sem þrá- ast við að útrýma henni, og hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.