Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 113

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 113
— 111 — 1957 Bakkagerðis (57). Skólabörn yfir- leitt hraust. Þó hafði rúmlega helm- ingur þeirra skemmdar tennur. Hyper- trophia tonsillarum 6, adenitis colli 1, hernia inguinalis 1, pes pianus 2. Hvorki sást nú lús né nit, og er það annað árið i röð, sem slíkt kernur fyrir. Seyðisfj. (97). Heiisufar skólabarna var gott. Engra áberandi kvilla varð vart, að undansklidum margumtöluðum tannskemmdum. Nit cða lús sást ekki. Eskif]. (239). Börnin yfirleitt hraust- leg. Búða (173). Mest bar á tannskemmd- l,ni, eins og venjulega. Lús og nit höfðu 4> hypertrophia tonsillaris 51, adenitis colli 11, scoliosis 1. gr. 6. Heilsufar yfirleitt gott, og flest börnin vel út- •ítandi. Vestmannaeyja (645). Heilsufar skólabarna var með ágætum á árinu. 1 ekið var upp nýtt skrásetningarblað e*tir ábendingu skólayfirlæknis, og gefur það ekki enn tilefni til athuga- semda. Skýrsla skólatannlæknis lá ekki fyrir. Ástæðulaust virðist vera að framkvæma tafsamar yfirlitsskoð- anir árlega. Nota skyldi heldur tim- ann til tannviðgerða, en þar kemst einn maður ekki yfir starfið ásamt al- fflennri tannlækningastarfsemi. Gagn- r«8askólinn er og alveg út undan. Aðalskólaeftirlit fer fram að haustinu, °n siðan fer aukaeftirlit fram yfir vet- Ur*nn, eftir ástæðum. Sjóngallar 70, 1 dngeygð 6, heyrnardeyfa 6, offita 6, niegurð 2, húðsjúkdómar 7, kverkil- 1 'a kykilauki 10, hryggskekkja 15, ' S1g 7, hjartasjúkdómar 1, langvinnt jí.’ngnakvef 2, kviðslit 5, ósigið eista 9, fomiln 3, taugaveiklunareinkenni 11, egðunarvandkvæði 3. Börnin fá ávís- an'r á lýsi, og er notkun þess nú vax- andi. Börnin fá einnig ljósböð í skól- ■'num 0g tannviðgerðir. ellu (118). Heilsufar skólabarna > mennt gott. Helztu kvillar voru: ^equelae rachitidis 2. Aprosexia 1, cditis rheumatica 1, pes planus 1, . lcroa<*enitis v. adenitis colli 14, hy- ,r roPhia tonsillarum v. vegetationes U, en°ides 5, myopia 3, cycloplegia aumatica l, dyslexia 1, strabismus onvergens 2, epilepsia 1. Tann- niindir eru almennar. Laugarás (221). Nemendur við fram- haldsskólana að Laugarvatni voru berklaskoðaðir á vegum berklayfir- læknis. Önnur almenn skoðun hefur ekki farið fram á þeiin nemendum í ár. Héraðslæknir er oftast kvaddur til, ef eitthvað ber út af. Hryggskekkja á allháu stigi 4, smávægileg 10. Ilsig 12. Sjónskekkja 21. Kokeitlaauki 12. Eyrarbakka (126). Óþrifakvillar nú sem óðast að hverfa. Tannskemmdir fara rénandi. Lýsisgjöf almenn. Ljós- böð i báðum þorpum. Hafnarfj. (1048). 1 barn tekið berklaveiki, en ckki bönnuð skólavist. Tannskemmdir tiðar, eins og áður. Óþrif fundust aðeins í einu barni, eða tæplega í%c. Kópavogs (692). Öll skólabörn við góða heilsu og yfirleitt vel útlitandi. Hálseitlaþroti 153, stórar tonsillur 63, teknar tonsillur 33, beinkramarein- kenni 127, hryggskekkja 8, flatil 10, kviðslit 2, kryptorchismus 4, acne 3, vatnshaull 1, skarð í vör (viðgert) 1, stytting fótar vegna lærbrots 1, sjón- gallar 10. E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum. Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana, annað hvort cða hvorí tveggja, geta læknar i eftir- farandi 18 héruðum: Kleppjárnsreykja . % af héraðs- Tala búum Ferðir 2007 144,6 285 Búðardals, % ár . 337 91,1 71 Flateyjar 100 54,9 6 Patreksfj . - 25 Þingeyrar 1203 171,9 92 Hvammstanga .. . . - 90 Blönduós - - 139 Höfða 600 88,8 18 Hofsós - - 163 Ölafsfj 746 84,3 - Akureyrar 11500 110,1 253 Grenivíkur 1100 172,4 95 Breiðumýrar .. .. - - 230 Þórshafnar . - 130 Vopnafj 893 124,4 45 Djúpavogs . - 43 Hafnar . - 163 Hafnarfj . - 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.