Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 113
— 111 —
1957
Bakkagerðis (57). Skólabörn yfir-
leitt hraust. Þó hafði rúmlega helm-
ingur þeirra skemmdar tennur. Hyper-
trophia tonsillarum 6, adenitis colli 1,
hernia inguinalis 1, pes pianus 2.
Hvorki sást nú lús né nit, og er það
annað árið i röð, sem slíkt kernur fyrir.
Seyðisfj. (97). Heiisufar skólabarna
var gott. Engra áberandi kvilla varð
vart, að undansklidum margumtöluðum
tannskemmdum. Nit cða lús sást ekki.
Eskif]. (239). Börnin yfirleitt hraust-
leg.
Búða (173). Mest bar á tannskemmd-
l,ni, eins og venjulega. Lús og nit höfðu
4> hypertrophia tonsillaris 51, adenitis
colli 11, scoliosis 1. gr. 6. Heilsufar
yfirleitt gott, og flest börnin vel út-
•ítandi.
Vestmannaeyja (645). Heilsufar
skólabarna var með ágætum á árinu.
1 ekið var upp nýtt skrásetningarblað
e*tir ábendingu skólayfirlæknis, og
gefur það ekki enn tilefni til athuga-
semda. Skýrsla skólatannlæknis lá
ekki fyrir. Ástæðulaust virðist vera
að framkvæma tafsamar yfirlitsskoð-
anir árlega. Nota skyldi heldur tim-
ann til tannviðgerða, en þar kemst
einn maður ekki yfir starfið ásamt al-
fflennri tannlækningastarfsemi. Gagn-
r«8askólinn er og alveg út undan.
Aðalskólaeftirlit fer fram að haustinu,
°n siðan fer aukaeftirlit fram yfir vet-
Ur*nn, eftir ástæðum. Sjóngallar 70,
1 dngeygð 6, heyrnardeyfa 6, offita 6,
niegurð 2, húðsjúkdómar 7, kverkil-
1 'a kykilauki 10, hryggskekkja 15,
' S1g 7, hjartasjúkdómar 1, langvinnt
jí.’ngnakvef 2, kviðslit 5, ósigið eista 9,
fomiln 3, taugaveiklunareinkenni 11,
egðunarvandkvæði 3. Börnin fá ávís-
an'r á lýsi, og er notkun þess nú vax-
andi. Börnin fá einnig ljósböð í skól-
■'num 0g tannviðgerðir.
ellu (118). Heilsufar skólabarna
> mennt gott. Helztu kvillar voru:
^equelae rachitidis 2. Aprosexia 1,
cditis rheumatica 1, pes planus 1,
. lcroa<*enitis v. adenitis colli 14, hy-
,r roPhia tonsillarum v. vegetationes
U, en°ides 5, myopia 3, cycloplegia
aumatica l, dyslexia 1, strabismus
onvergens 2, epilepsia 1. Tann-
niindir eru almennar.
Laugarás (221). Nemendur við fram-
haldsskólana að Laugarvatni voru
berklaskoðaðir á vegum berklayfir-
læknis. Önnur almenn skoðun hefur
ekki farið fram á þeiin nemendum í
ár. Héraðslæknir er oftast kvaddur til,
ef eitthvað ber út af. Hryggskekkja á
allháu stigi 4, smávægileg 10. Ilsig 12.
Sjónskekkja 21. Kokeitlaauki 12.
Eyrarbakka (126). Óþrifakvillar nú
sem óðast að hverfa. Tannskemmdir
fara rénandi. Lýsisgjöf almenn. Ljós-
böð i báðum þorpum.
Hafnarfj. (1048). 1 barn tekið
berklaveiki, en ckki bönnuð skólavist.
Tannskemmdir tiðar, eins og áður.
Óþrif fundust aðeins í einu barni, eða
tæplega í%c.
Kópavogs (692). Öll skólabörn við
góða heilsu og yfirleitt vel útlitandi.
Hálseitlaþroti 153, stórar tonsillur 63,
teknar tonsillur 33, beinkramarein-
kenni 127, hryggskekkja 8, flatil 10,
kviðslit 2, kryptorchismus 4, acne 3,
vatnshaull 1, skarð í vör (viðgert) 1,
stytting fótar vegna lærbrots 1, sjón-
gallar 10.
E. Aðsókn að læknum og
sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda
ferða til læknisvitjana, annað hvort
cða hvorí tveggja, geta læknar i eftir-
farandi 18 héruðum:
Kleppjárnsreykja . % af héraðs- Tala búum Ferðir 2007 144,6 285
Búðardals, % ár . 337 91,1 71
Flateyjar 100 54,9 6
Patreksfj . - 25
Þingeyrar 1203 171,9 92
Hvammstanga .. . . - 90
Blönduós - - 139
Höfða 600 88,8 18
Hofsós - - 163
Ölafsfj 746 84,3 -
Akureyrar 11500 110,1 253
Grenivíkur 1100 172,4 95
Breiðumýrar .. .. - - 230
Þórshafnar . - 130
Vopnafj 893 124,4 45
Djúpavogs . - 43
Hafnar . - 163
Hafnarfj . - 26