Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Side 122
1957 — 120 — og uppörvunar. Hjá einni konu þurfti að sækja fylgju meS hendi. Eitt barn fæddist fyrir timann og andvana. Nes. 3 konur með abortus incom- pletus skafnar út á sjúkrahúsinu. Einni l'.afði blætt út í heimahúsi, en tókst að hiarga lienni með macrodex og síðar blóðgjöf. Eskifí. 38 ára fjölbyrja (13. fæðing) dó eftir barnsburð. Búða. 1 tvíburafæðing hjá fjölbyrju. Fyrri tvíburinn fæddist andvana, sennilega dáinn 2 dögum fyrir fæð- ingu, sitjandafæðing, skyndifæðing, dánarorsök ókunn; síðari tvíburinn í þverlegu. Aðrar fæðingar gengu vel. Kunnugt um 2 fósturlát. Djúpavogs. Ljósmóðir þriggja Iireppa hvarf á brott snemma á ár- inu. Ég tók á inóti 3 börnum. Kirkjubæjar. Konur fæða hér um bil undantekningarlaust í heimahúsum. Kcynt hefur verið að fá konurnar til að ganga reglulega til læknis um með- göngutimann, og hefur það gengið að mestu brotalamalaust, þegar konurnar hafa komið þvi við. 33 ára frumbyrja fékk fæðingarkrampa, eftir að hún var komin fast að öðru stigi fæðingar. Þar sem aðburður reyndist ekki tang- artækur, var gerð vending og fram- dráttur, og fæddist barnið andvana. Lögð var á töng hjá frumbyrju vegna intertia uteri og framhöfuðstöðu. Móð- ur og barni heilsaðist ágætlega. Stað- göngumaður minn í sumarleyfi sendi fjölbyrju á Landsspitalann vegna prae-eclampsia. Abortus provocatus: 46 ára fjölbyrja, 9 barna móðir, sem hafði haft nephrosis á meðgöngutím- anum og legið þess vegna lengi á lyfjadeild Landsspítalans. Aðgerðin var gerð á D. V Landsspítalans, Reykjavík. Um miðjan marz farið í Öræfin vegna frumbyrju, sem talin var af Ijósmóður í erfiðri fæðingu. Fæð- ing varla byrjuð, er lækuir kom á staðinn. Seinna eðlileg fæðing. Víkur. Barn fæddist andvana. Var það og ófullburða, vantaði ca. IV2 mánuð upp á tímann. Önnur börn öll fullburÖa og lögð á brjóst, nema eitt, vegna þess að móðir fékk barnsfarar- sótt. Vestmannaeyja. 2 sveinbörn fædd- ust andvana. „Blátt“ barn dó á 8. degi. Keisaraskurður var gerður fjórum sinnum vegna grindarþrengsla. Töng var einu sinni lögð á vegna langdreg- innar sóttar. Krampaboði kom fyrir tvisvar, i annað skiptið ásamt fylgju- losi, og varð úr andvana fæðing. Öll- um konum heilsaðist vel. Hvols. 3 konur höfðu prae-eclamp- sia. Gerði ég episiotomia hjá tveim þeirra og lagði á töng. Þriðju konuna sendi ég á fæðingardeild Landsspit- alans, og var þar gerð sectio Gaesarea. Fjórða konan, sem var 18 ára frum- byrja, hafði dystocia cervicis samfara mikilli inertia uteri. Eftir að ég hafði fylgzt með fæðingu konunnar í 3 sól- arhringa, sendi ég liana í flugvél á íæðingardeildina, þar sem var gerð incisio cervicis og lögð á „há-töng“ að tveim sólarhringum liðnum. Laugarás. Tvær erfiðar fæðingar urðu á árinu. Var önnur hjá aðkomu- konu, er ól barn að Laugarvatni ca. 6 vikum fyrir timann. Var hér um að 1 æða hypotonia uteri, placenta prae- via partialis og talsverðar blæðingar. Barnið lézt 4Vj klst. eftir fæðingu. í hinu tilfellinu varð leghverfa eftir tangarframdrátt. Gert var við þetta a staðnum, og lieilsaðist barni og móður vel. Ein kona ól andvana barn, ca. 21 vikna gainlan fyrirburð. Fósturlát þrisvar. Var ein konan flutt í sjúkra- hús eftir mikla blæðingu. Selfoss. Barn, sem fæddist hálfdautt. dó á fyrsta sólarhring. Mæðrum heils- aðist vel. Eyrarbakka. Vitjað 11 sinnum til sængurkvenna á árinu. Ekkert sér- stakt að. Keflavíkur. Ungbarn fætt með lok- aðan endaþarm. Aðgerð framkvæmd á Landsspítalanum. Sveinbarn fætt með 3 nasir. Flutt strax á Landsspitala. Fósturlát sennilega oftar en getið er, og þá oftast leitað læknis fremur en ljósmóður. Hafnarfí. Fæðingar utan sjúkrahúss eru aðeins 28 og læknis vitjað i 21 sinn. Langflestar fæðingarnar hafa farið frain á fæðingarheimilinu Sól- vangi. Kópavogs. Var viðstaddur 2 eölileg- ar fæðingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.