Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 130
1957 128 1 maður. Við fall dráttarvélarinnar niður af árbakkanum lenti hún á hlið- ina ofan í íshröngl á ánni, og varð pilturinn undir henni, þannig að hjól hennar og aurbretti lá ofan á öxl og hálsi hans. Maður sá, er i kerrunni var, hentist ofan á svellið á ánni og sakaði ekki. Honum heyrðist pilturinn hiðja hann að losa sig, en þar eð hann gat ekkert hreyft vélina, hljóp hann í peningshús þar nálægt til að fá hjálp. Hann kom aftur á slysstaðinn eftir ca. 5 mínútur, og var þá ekki sýnilegt lífsmark með hinum slasaða. Ca. 10 minútum eftir slysið barst svo hjálp til að losa hinn slasaða undan vélinni, og kom þá brátt sjúkrabíll og læknir á staðinn. Lífgunartilraunir voru strax hafnar og hinn slasaði fluttur i sjúkra- hús, en árangurslaust. Eldur kom upp í kvistherbergi á efri hæð húss. Er eldurinn hafði verið slökktur, kom í ljós, að 29 ára verkamaður, sem þarna bjó, hafði brunnið inni. 20 ára húsa- smiður: Kassi datt ofan á fót hans og braut tibia. 25 ára verkamaður var í knattspyrnu, er hann fékk knöttinn i augað og hlaut contusio bulbi. 61 árs kona datt á gólfi heima hjá sér og fékk fract. femoris. 39 ára kona datt á hálku, kom niður á vinstri hlið og fékk fract. colli femoris. 14 ára dreng- ur var að saga við. Sögin var tengd með reim við dráttarvél. Úlpa drengs- ins lenti í öxli dráttarvélarinnar, og kastaðist drengurinn um koll við þetta og fékk fract. tibiae. 25 ára verzlunar- maður var á rjúpnaveiðum ásamt 3 öðrum mönnum, er hann hrapaði og rann niður fjallið með miklum hraða. Er hann hafði hrapað ca. 100 metra, lenti hann með vinstra fót á steini og stöðvaðist þá. Við höggið lærbrotnaði hann. Lá hann þar, sem hann var kom- inn, rúma 3 tíma, þangað til sjúkrabíll og læknir voru komnir á staðinn. 12 ára drengur lenti með hægri hendi og hægra úlnlið í steypuhrærivél. Mikill skurður þvert yfir neðsta hluta fram- handleggs og niður í lófa. Sinin á flexor pollicis longus sundurtætt og os metacarpi V. brotið. Eftir 3 vikur út- skrifaður af sjúkrahúsinu og þá sæmi- lega gróinn. 4 ára drengur varð fyrir bil og fékk commotio cerebri og skarst lítillega á framhandlegg. 52 ára bóndi var að stökkva yfir girðingu, er hann skyndilega fékk mikla verki i bæði hné og gat sig hvergi hreyft. Við rönt- genskoðun í Sjúkrahúsi Akureyrar kom í ljós, að bæði tibiae og femores voru algerlega sundurétin af cancer- metastasis. flinn slasaði dó úr cancer (lymphoma malignum) 3% mánuði eftir slysið. 47 ára bóndakona var að ganga á túninu heima hjá sér, er hún missteig sig og datt. Við fallið brotn- aði fibula sin. 41 árs bóndi lenti með hægri hendi í steypuhrærivél og kramdi sundur 2.—5. fingur. 47 ára sjómaður var bræðslumaður á togara. Lok sprakk af lýsisbræðslukeri og spýttist sjóðandi lýsið yfir slasaða. Brenndist hann mjög mikið á útlim- um og bol, andliti og hálsi. Var 2 vik- ur i sjúkraskýlinu á Flateyri og kom þaðan í Sjúkrahús Akureyrar. Bruna- sárin voru inficeruð og greru mjög illa. Engin bót á ástandi hans um ára- mót. Grenivikur. Öldruð kona datt á „tjekk“, sem gekk upp i vagina, er særðist, og blæddi allmikið. Piltur ók bifreið ógætilega niður brekku. Missti hann stjórn á henni, og hentist bíllinn niður í djúpan skurð við veginn. Neðri vör piltsins hjóst í sundur. Gömul kona datt á sléttu gólfi og lærbrotnaði. 13 skurðir, 6 mör, 9 distorsiones, 4 mör og tognanir, 26 sár, 6 aðskota- hlutir, 6 stungur, 5 minna háttar brun- ar 1.—2. gr., 6 brákuð rif, 1 fram- handleggsbrot og 1 viðbeinsbrot. Breiðumýrar. í meira lagi um slys á árinu, þar af eitt svo, að afleiðingar þess leiddu hinn slasaða til dauða. Var þar um að ræða konu um nírætt, sem datt ofan í nær 2 metra djúpan húsgrunn. Hún fékk fract. brachii og costarum og dó á sjúkrahúsi 3 dögum seinna af meiðslum sínum. Auk þess. Fract. tibiae 1, malleoli fibularis 1. colli femoris 1, costarum c. emphj'- semate subcutaneo 1. Ungur maður varð undir dráttarvél, sem hvolfdi i brattri brekku, en slapp með mar og' taugaáfall. 3 ára drengur varð undu hlöðnum heyvagni, sem dráttarvél dro, og 3 ára stúlka varð fyrir dráttarvél. í bæði skiptin fór.u hjól ökutækjanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.