Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Page 134
1957 — 132 Kópavogi, 16 í Arnarholti, 8 að Klepp- járnsreykjum, 19 að Sólheimum og 16 að Skálatúni. Aðrir fávitar dvöldust í heimahúsum. Akranes. Fávitar eru nú skráðir 6 fleiri en undanfarin ár. Eru þetta fá- vitar á ýmsu stigi. Flateyjar. 2 fávitar eru í Flatey, 1 imbecil (14 ára, áður getið), og 1 mongoloid, 19 ára. Patreksfj. 1 skráður til viðbótar. Er það maður á fimmtugsaldri. Sá ég hann í fyrsta sinn á árinu. Dvelst á lieimili skyldfólks sins við góða að- lnið. Hólmavíkur. 1 fáviti er i héraðinu, áður skráður. Blöndnós. Mongolismus hafa hér 2 menn, annar á fimmtugsaldri, hinn 14 ára, allþroskaður líkamlega. Hann Imfur í nokkur ár notað nokkurn veg- inn að staðaldri acidum glutamicum, að því er virðist með nokkrum ár- angri. Foreldrar hans lögðu á það mikla áherzlu, að hann væri gerður ófrjór, og var því gerð á honum vasec- tomia bilateralis. Báðir geta unnið ein- staka störf. Grenivíkur. 2 börn, 5—9 ára, eru mjög vanþroska eftir aldri. Kópaskers. 1 fáviti, sami og áður, vinnufær. Bakkagerðis. 4 ára vangefinni telpu var komið á Skálatún. 16 ára vangef- inn piltur er heima við góða aðbúð. Djúpavogs. Mongolismus: 2 börn. Vestmannaeyja. 8 skráðir á árinu. Einn nýr bættist í hópinn. Laugarás. 2 börn fávitar, og er ann- að þeirra mongoloid. U m d a u f d u m b a : Akranes. Sömu og áður. Vestmannaeyja. Daufdumbir 2. Um málhalta: Akranes. Sömu og áður. Blönduós. Málhaltur er ungur mað- ui' vegna paresis palati inollis con- genita, og var hans getið i síðustu skýrslu, en auk þess er mér kunnugt um 2 meystelpur 5—6 ára, sem eru mjög seinar til máls og ættu sennilega að teljast hér með. Vestmannaeyja. 3 málhaltir. Einn bættist við á árinu. Hann heyrir, en er alveg mállaus. Um heyrnarlausa: Akranes. Sömu og áður. Flateyjar. Gamall maður með öllu heyrnarlaus. Blönduós. Heyrnarlaus að heita má með öllu eru tvö gamalmenni á níræð- isaldri. 27 ára stúlka hefur verið heyrnarlitil frá barnæsku, en lært að lesa á varir. Vestmannaeyju. 17 taldir heyrnar- lausir, og notar urn helmingurinn heyrnartæki. U m b 1 i n d a : Akranes. Sömu og áður. Um atvinnusjúka: Blönduós. Atvinnusjúkdómar eru ekki taldir nema hjá einum manni, 6/ ára, sem er algerður öryrki vegna emphysema og asthma, er stendur i sambandi við hey. Nokkrir menn aðrir eru þó einnig allilla haldnir a vetrum vegna ofnæmis fyrir heyryki. U m áfengissjúklinga: Akranes. Afengissjúklingar söniu og áður. Blönduós. Undir þenna lið hafa ver- ið færðir 2 menn, sem lagðir hafa verið inn á spítalann til afvötnunar og hressingar. Báðir eru vinnufærir, en þó stundum frá vinnu vegna óreglu- Um deyfilyfjaneytendur: Blönduós. Deyfilyfjaneytanda hef ég skráð sjötugan bónda, sem að stað- aldri notar svefnlyf. Vestmannaeyja. Deyfilyfjanautn fer nú hraðminnkandi hér, og er nú ao- eins ein kona, sem notar deyfilyf- deyfilyfseðla minnkaði um þriðjung a árinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.