Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1957, Qupperneq 134
1957
— 132
Kópavogi, 16 í Arnarholti, 8 að Klepp-
járnsreykjum, 19 að Sólheimum og 16
að Skálatúni. Aðrir fávitar dvöldust í
heimahúsum.
Akranes. Fávitar eru nú skráðir 6
fleiri en undanfarin ár. Eru þetta fá-
vitar á ýmsu stigi.
Flateyjar. 2 fávitar eru í Flatey, 1
imbecil (14 ára, áður getið), og 1
mongoloid, 19 ára.
Patreksfj. 1 skráður til viðbótar. Er
það maður á fimmtugsaldri. Sá ég
hann í fyrsta sinn á árinu. Dvelst á
lieimili skyldfólks sins við góða að-
lnið.
Hólmavíkur. 1 fáviti er i héraðinu,
áður skráður.
Blöndnós. Mongolismus hafa hér 2
menn, annar á fimmtugsaldri, hinn 14
ára, allþroskaður líkamlega. Hann
Imfur í nokkur ár notað nokkurn veg-
inn að staðaldri acidum glutamicum,
að því er virðist með nokkrum ár-
angri. Foreldrar hans lögðu á það
mikla áherzlu, að hann væri gerður
ófrjór, og var því gerð á honum vasec-
tomia bilateralis. Báðir geta unnið ein-
staka störf.
Grenivíkur. 2 börn, 5—9 ára, eru
mjög vanþroska eftir aldri.
Kópaskers. 1 fáviti, sami og áður,
vinnufær.
Bakkagerðis. 4 ára vangefinni telpu
var komið á Skálatún. 16 ára vangef-
inn piltur er heima við góða aðbúð.
Djúpavogs. Mongolismus: 2 börn.
Vestmannaeyja. 8 skráðir á árinu.
Einn nýr bættist í hópinn.
Laugarás. 2 börn fávitar, og er ann-
að þeirra mongoloid.
U m d a u f d u m b a :
Akranes. Sömu og áður.
Vestmannaeyja. Daufdumbir 2.
Um málhalta:
Akranes. Sömu og áður.
Blönduós. Málhaltur er ungur mað-
ui' vegna paresis palati inollis con-
genita, og var hans getið i síðustu
skýrslu, en auk þess er mér kunnugt
um 2 meystelpur 5—6 ára, sem eru
mjög seinar til máls og ættu sennilega
að teljast hér með.
Vestmannaeyja. 3 málhaltir. Einn
bættist við á árinu. Hann heyrir, en er
alveg mállaus.
Um heyrnarlausa:
Akranes. Sömu og áður.
Flateyjar. Gamall maður með öllu
heyrnarlaus.
Blönduós. Heyrnarlaus að heita má
með öllu eru tvö gamalmenni á níræð-
isaldri. 27 ára stúlka hefur verið
heyrnarlitil frá barnæsku, en lært að
lesa á varir.
Vestmannaeyju. 17 taldir heyrnar-
lausir, og notar urn helmingurinn
heyrnartæki.
U m b 1 i n d a :
Akranes. Sömu og áður.
Um atvinnusjúka:
Blönduós. Atvinnusjúkdómar eru
ekki taldir nema hjá einum manni, 6/
ára, sem er algerður öryrki vegna
emphysema og asthma, er stendur i
sambandi við hey. Nokkrir menn
aðrir eru þó einnig allilla haldnir a
vetrum vegna ofnæmis fyrir heyryki.
U m áfengissjúklinga:
Akranes. Afengissjúklingar söniu og
áður.
Blönduós. Undir þenna lið hafa ver-
ið færðir 2 menn, sem lagðir hafa
verið inn á spítalann til afvötnunar
og hressingar. Báðir eru vinnufærir,
en þó stundum frá vinnu vegna óreglu-
Um deyfilyfjaneytendur:
Blönduós. Deyfilyfjaneytanda hef ég
skráð sjötugan bónda, sem að stað-
aldri notar svefnlyf.
Vestmannaeyja. Deyfilyfjanautn fer
nú hraðminnkandi hér, og er nú ao-
eins ein kona, sem notar deyfilyf-
deyfilyfseðla minnkaði um þriðjung a
árinu.